banner
sun 18.jún 2017 20:38
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
EM U21: Ítalía byrjar mótiđ á sigri
Mynd: NordicPhotos
Danmörk U21 0 - 2 Ítalía U21
0-1 Lorenzo Pellegrini ('54)
0-2 Andrea Petagna ('86)

Ítalir báru sigur úr býtum gegn Danmörku í kvöld, á EM U21 árs liđa sem fram fer í Póllandi um ţessar mundir.

Mótiđ hófst á dögunum, en ţessi leikur var í C-riđli.

Ţađ voru Ítalir sem reyndust sterkari, en ţeir unnu ađ lokum 2-0. Bćđi mörkin komu í seinni hálfleiknum.

Ţađ er ljóst ađ Ítalía verđur í baráttu viđ Ţýskaland um sigur í C-riđlinum, en Ţjóđverjar unnu Tékkland fyrr í dag međ sömu markatölu. Efsta sćtiđ í riđlinum fer beint í undanúrslit, en liđin sem endar í öđru sćti gćti einnig átt möguleika á ţví ađ komast áfram.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar