Róbert: Hjálpa Donna ef hann klárar ţetta ekki sjálfur
Erna: Gaman ađ vera partur af liđinu sem sló stigametiđ
Viđar Jóns: Lendum í ţví ađ vinna ekki í 11 umferđir
Donni: Auđvitađ átti ekki ađ spila leikinn
Albert Brynjar: Klára ţetta á síđustu mínútu gerir ţetta sćtara
Ásgeir Börkur: Ég er vinur vina minna
Addó: Ţetta var minn síđasti leikur
Helgi Sig: Vorum besta liđiđ í Inkasso í sumar
Anna Ţórunn: Vildum ekki horfa á ţćr fagna titlinum
Katrín Ásbjörns: Fyrri hálfleikur var út úr korti
Úlfur: Var aldrei ađ reyna ađ ná í ţetta 2. sćti
Gregg Ryder: Veltur á metnađi stjórnarinnar hvort ég verđi áfram
Kristó: Ágćtis leikur fyrir ţessa örfáu áhorfendur
Lárus Orri: Vil ađ Guđni Bergs reddi dómaramálunum
Rakel Hönnu: Ţađ eru ennţá möguleikar
Tóti Dan: Stađa knattspyrnustjóra á Íslandi er ótrygg
Guđlaugur Baldurs: Gríđarlegur getumunur á milli ţessara deilda
Gunni Borg: Tímabiliđ búiđ ađ vera stöngin út
Jói Kalli: Er ţjálfari HK eins og stađan er
Pedro: Verđum ađ vinna hart ađ okkur fyrir nćsta tímabil.
banner
sun 18.jún 2017 19:49
Brynjar Ingi Erluson
Óli Jó: Ţetta kemur ekki fyrir aftur
watermark Ólafur Jóhannesson
Ólafur Jóhannesson
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, var ađ vonum ánćgđur međ 1-0 sigur liđsins á KA í dag. Sigurmarkiđ kom í byrjun leiks eftir hornspyrnu.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  0 KA

Darko Bulatovic gerđi eina mark leiksins en hann stýrđi ţá knettinum í eigiđ net eftir hornspyrnu Einars Karls Ingvarssonar á 2. mínútu leiksins. Bćđi liđ áttu ágćtis fćri í leiknum til ađ bćta viđ fleiri mörkum en 1-0 sigur Vals reyndist niđurstađan.

Valur er áfram í efsta sćti deildarinnar en Ólafur var gríđarlega sáttur međ sigurinn.

„Frábćr sigur gegn sterku KA-liđi. Mér fannst viđ hafa góđ tök á ţessu og ekki í neinni hćttu međ hann," sagđi Ólafur viđ Fótbolta.net í kvöld.

„Uppleggiđ var ađ mćta ţeim í hörku. Ţeir eru líkamlega sterkir og viđ ćtluđum ađ mćta ţeim í föstu leikatriđunum. Viđ ćtluđum ađ spila okkar bolta og viđ höfđum tök á ţví og ţađ gekk ágćtlega eftir."

„Mér fannst viđ loka vel á og ţeir nánast komust ekki inn í nein svćđi til ţess ađ gera eitthvađ. Ţeir reyndu langa bolta inn í teig og viđ mćttum ţví vel en ţađ ţarf lítiđ til ađ missa leikinn. Viđ vorum grimmir."

Fćranýtingin var slök hjá Valsmönnum í kvöld en liđiđ fékk fjölmörg fćri til ađ bćta viđ mörkum. Ólafur er ţó ánćgđur međ ađ liđiđ sé ađ koma sér í fćri.

„Ţađ hefur oft veriđ ţannig hjá okkur ađ viđ ţurfum mörg fćri en ef viđ vinnum ţá kvörtum viđ ekki yfir ţví."

Eiđur Aron ţreytti frumraun sína í kvöld međ Val og var Ólafur nokkuđ sáttur međ hann.

„Mér fannst hann spila feykivel eins og allt liđiđ reyndar. Liđiđ varđist mjög vel og mér fannst viđ bregđast viđ ţví."

Ólafur lenti í umdeildu atviki ţegar KA átti innkast en boltinn fór til hans og ćtlađi hann ađ láta gestina hafa boltann en kastađi honum yfir leikmann KA og vakti ţađ eđlilega ekki mikla lukku hjá KA-mönnum.

„Ég missti boltann og ţetta var algjör óheppni. Ég fékk áminningu og ţetta kemur ekki fyrir aftur," sagđi Ólafur í lokin.
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 13 5 2 37 - 16 +21 44
2.    Stjarnan 20 9 8 3 44 - 23 +21 35
3.    FH 20 9 7 4 32 - 23 +9 34
4.    KR 20 8 6 6 29 - 26 +3 30
5.    Grindavík 20 8 4 8 28 - 36 -8 28
6.    KA 20 6 8 6 35 - 27 +8 26
7.    Víkingur R. 20 7 5 8 29 - 32 -3 26
8.    Breiđablik 20 7 3 10 30 - 33 -3 24
9.    Fjölnir 20 6 6 8 29 - 36 -7 24
10.    ÍBV 20 6 4 10 27 - 35 -8 22
11.    Víkingur Ó. 20 6 2 12 23 - 43 -20 20
12.    ÍA 20 3 6 11 28 - 41 -13 15
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq