banner
sun 18.jn 2017 18:54
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Pepsi-deildin: Valur klrai KA - Ekkert stvar Andra Rnar
watermark Valur fagnar marki snu  dag.
Valur fagnar marki snu dag.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark Andri Rnar hefur veri magnaur.
Andri Rnar hefur veri magnaur.
Mynd: Ftbolti.net - Benn rhallsson
Valur er toppnum Pepsi-deild karla eftir leiki dagsins og nliar Grindavkur fylgja fast hla eirra.

Valsmenn fengu nlia KA heimskn a Hlarenda dag.

Valur hefur veri a spila mjg vel sumar og hafa aeins tapa einum leik Pepsi-deildinni. KA-menn, sem eru nliar, hafa einnig veri a spila vel og voru aeins fjrum stigum eftir Val fyrir leikinn.

a voru heimamenn sem byrjuu leikinn miklu betur og eir komust strax yfir. Fyrsta marki kom eftir tvr mntur og a var sjlfsmark fr Darko Bulatovic, leikmanni KA.

Staan hlfleik var 1-0, en egar stundarfjrungur var liinn af seinni hlfleiknum dr til tinda. fkk Bjarni lafur Eirksson a lta anna gula spjald og Valsmenn ornir einum frri.

eir nu a halda t og lokatlur Hlarenda voru 1-0 fyrir Val. Valur er fram toppi deildarinnar, en KA er fjra stinu.

Nliar Grindavkur halda fram a koma llum vart. eir mttu BV dag og sigurinn var aldrei httu.

Andri Rnar Bjarnason, sem hefur veri sjheitur sumar, skorai fyrsta marki 4. mntu og hann lagi san upp nokkru sar fyrir Sam Hewson og staan orin 2-0 fyrir Grindavk.

Andri Rnar geri san sitt anna mark ur en fyrri hlfleikurinn var ti. Hann er markahstur Pepsi-deildinni.

seinni hlfleiknum ni Gunnar Heiar orvaldsson a minnka muninn, en lengra komst BV ekki og niurstaan 3-1 fyrir Grindavk.

Grindavk er ru sti deildarinnar, tveimur stigum eftir Val. a er eitthva sem enginn hefi bist vi fyrir mt. BV er sjunda sti.

Valur 1 - 0 KA
1-0 Darko Bulatovic ('2, sjlfsmark)
Rautt spjald: Bjarni lafur Eirksson, Valur ('61)
Lestu nnar um leikinn

Grindavk 3 - 1 BV
1-0 Andri Rnar Bjarnason ('4)
2-0 Sam Hewson ('23)
3-0 Andri Rnar Bjarnason ('40)
3-1 Gunnar Heiar orvaldsson ('60)
Rautt spjald: Kaj Leo Bartalsstovu, BV ('91)
Lestu nnar um leikinnPepsi-deild karla
Li L U J T Mrk mun Stig
1.    Valur 22 15 5 2 43 - 20 +23 50
2.    Stjarnan 22 10 8 4 46 - 25 +21 38
3.    FH 22 9 8 5 33 - 25 +8 35
4.    KR 22 8 7 7 31 - 29 +2 31
5.    Grindavk 22 9 4 9 31 - 39 -8 31
6.    Breiablik 22 9 3 10 34 - 35 -1 30
7.    KA 22 7 8 7 37 - 31 +6 29
8.    Vkingur R. 22 7 6 9 32 - 36 -4 27
9.    BV 22 7 4 11 32 - 38 -6 25
10.    Fjlnir 22 6 7 9 32 - 40 -8 25
11.    Vkingur . 22 6 4 12 24 - 44 -20 22
12.    A 22 3 8 11 28 - 41 -13 17
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar