Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   sun 18. júní 2017 20:03
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Andri Rúnar á eldi - Valur vann á sjálfsmarki
Andri er kominn með níu mörk í Pepsi-deildinni.
Andri er kominn með níu mörk í Pepsi-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Áttunda umferð Pepsi-deildarinnar hófst í dag með tveimur leikjum. Tvö efstu lið deildarinnar unnu þar bæði sigra.

Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö fyrir Grindavík sem vann ÍBV 3-1 og þá vann Valur nauman sigur á KA þar sem sjálfsmark réði úrslitum. Þetta var þriðji sigur Vals í röð.

Mörkin má sjá á Vísi.

Sjáðu mörkin úr Grindavík - ÍBV

Sjáðu markið úr Valur - KA

Valur 1 - 0 KA
1-0 Darko Bulatovic ('2, sjálfsmark)
Rautt spjald: Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur ('61)
Lestu nánar um leikinn

Grindavík 3 - 1 ÍBV
1-0 Andri Rúnar Bjarnason ('4)
2-0 Sam Hewson ('23)
3-0 Andri Rúnar Bjarnason ('40)
3-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('60)
Rautt spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu, ÍBV ('91)
Lestu nánar um leikinn
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner