Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 18. nóvember 2017 16:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Man Utd og Newcastle: Pogba og Lindelöf byrja
Pogba kemur inn.
Pogba kemur inn.
Mynd: 101 great goals
Stuðningsmenn Manchester United geta tekið gleði sína á ný þar sem Paul Pogba er mættur aftur inn í byrjunarlið United sem mætir Newcastle á Old Trafford í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Pogba hefur verið meiddur frá því 12. september, en nú, rúmum tveimur mánuðum síðar, er hann mættur aftur.

Victor Lindelöf fær líka að byrja í dag, hann er að byrja sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Lindelöf byrjar þar sem Eric Bailly og Phil Jones eru fjarverandi. Marcos Rojo er á bekknum, rétt eins og Zlatan Ibrahimovic, Marouane Fellaini og Luke Shaw.

Hér að neðan eru bæði byrjunarlið.

Byrjunarlið Manchester United: De Gea, Valencia, Lindelof, Smalling, Young, Matic, Pogba, Mata, Martial, Rashford, Lukaku.
(Varamenn: Romero, Rojo, Lingard, Herrera, Shaw, Fellaini, Zlatan)

Byrjunarlið Newcastle: Elliot, Yedlin, Lejeune, Clark, Manquillo, Ritchie, Hayden, Shelvey, Murphy, Gayle, Joselu.
(Varamenn: Darlow, Gamez, Mbemba, Diame, Aarons, Perez, Mitrovic)
Athugasemdir
banner
banner
banner