banner
   lau 18. nóvember 2017 14:03
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Mane, Coutinho, Gylfi og Jói Berg byrja
Mane byrjar.
Mane byrjar.
Mynd: Getty Images
Gylfi byrjar, Rooney er á bekknum.
Gylfi byrjar, Rooney er á bekknum.
Mynd: Getty Images
Jóhann Berg hefur verið að spila vel að undanförnu.
Jóhann Berg hefur verið að spila vel að undanförnu.
Mynd: Getty Images
Það er fótboltaveisla að hefjast í ensku úrvalsdeildinni á slaginu 14:00. Sex fróðlegir leikir eru á dagskrá.

Sadio Mane er í byrjunarliði Liverpool gegn Southampton rétt eins og Philippe Coutinho. Báðir leikmenn hafa verið að glíma við meiðsli en eru klárir í slaginn í dag.

Virgil van Dijk, sem var orðaður stíft við Liverpool í sumar, er í byrjunarliði Southampton.

Wayne Rooney er á bekknum hjá Everton sem mætir Crystal Palace. Gylfi Sigurðsson og Oumar Niasse byrja.

Jóhann Berg Guðmundsson byrjar hjá Burnley, en Jói Berg hefur verið öflugur í undanförnum leikjum.

Sergio Aguero er á bekknum hjá Manchester City gegn Leicester, Gabriel Jesus byrjar. Það leið yfir Aguero þegar Argentína mætti Nígeríu í vináttulandsleik á dögunum og það eru engar áhættur teknar með hann í dag.

Vincent Kompany er í byrjunarliði Man City.

Hér að neðan má sjá byrjunarlið og hvaða leikir eru að fara í gang.

Byrjunarlið Liverpool gegn Southampton: Mignolet, Alexander-Arnold, Klavan, Lovren, Moreno, Henderson, Coutinho, Wijnaldum, Salah, Firmino, Mane.
(Varamenn: Karius, Milner, Gomez, Sturridge, Oxlade-Chamberlain, Can, Solanke )

Byrjunarlið Southampton gegn Liverpool: Forster, Soares, Hoedt, Van Dijk, Boufal, Bertrand, Davis, Romeu, Redmond, Tadic, Long.
(Varamenn: McCarthy, Yoshida, Austin, Ward-Prowse, Gabbiadini, Targett, Hojbjerg )

Byrjunarlið Leicester gegn Man City: Schmeichel, Simpson, Morgan, Maguire, Fuchs, Ndidi, Iborra, Gray, Albrighton, Mahrez, Vardy.
(Varamenn: Chilwell, Iheanacho, King, Hamer, Dragovic, Slimani, Okazaki)

Byrjunarlið Man City gegn Leicester: Ederson, Walker, Stones, Kompany, Delph, De Bruyne, Fernandinho, Silva, Sterling, Gabriel Jesus, Sane.
(Varamenn: Bravo, Danilo, Gundogan, Aguero, Mangala, Bernardo Silva, Toure)

Byrjunarlið West Brom gegn Chelsea: Foster, McAuley, Hegazi, Evans, Phillips, Krychowiak, Barry, Livermore, Gibbs, Rondon, Rodriguez.
(Varamenn: Nyom, Robson-Kanu, Yacob, Brunt, Myhill, McClean, Burke)

Byrjunarlið Chelsea gegn West Brom: Courtois, Christensen, Cahill, Azpilicueta, Kante, Zappacosta, Fabregas, Bakayoko, Alonso, Morata, Hazard.
(Varamenn: Caballero, Rudiger, Drinkwater, Pedro, Willian, Luiz, Ampadu)




Byrjunarlið Everton gegn Crystal Palace: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Kenny, Gueye, Schneiderlin, Lennon, Lookman, Gylfi Þór, Niasse.

Byrjunarlið Burnley gegn Swansea: Pope, Lowton, Tarkowski, Mee, Ward, Jóhann Berg, Defour, Cork, Brady, Hendrick, Barnes.




Leikir dagsins:
12:30 Arsenal - Tottenham (Stöð 2 Sport)
15:00 Liverpool Southampton (Stöð 2 Sport)
15:00 Burnley - Swansea
15:00 WBA - Chelsea
15:00 Leicester - Man City
15:00 Crystal Palace - Everton
15:00 Bournemouth - Huddersfield
17:30 Man Utd - Newcastle (Stöð 2 Sport)



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner