Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 19. janúar 2013 14:00
Magnús Már Einarsson
Óli Kristjáns: Okkur vantar í tvær keðjur
Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
,,Við erum rétt byrjaðir á undirbúningnum og maður fer varlega inn í þetta en það er gott að vinna leiki," sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks eftir sigur liðsins á ÍA í Fótbolta.net mótinu í dag.

Leikmenn Breiðabliks spiluðu með púlsmæla í leiknum í dag. ,,Það er verið að fylgjast með því hvernig álagið er og hvort menn séu að gera of mikið eða of lítið."

Ólafur reiknar með að styrkja leikmannahóp Breiðabliks áður en keppni hefst í Pepsi-deildinni í maí.

,,Okkur vantar að okkar mati í tvær stöður, eða tvær keðjur. Það er þrjár keðjur í fótboltaliði þannig að þetta eru tvær af þremur," sagði Ólafur sem er að leita bæði erlendis og innanlands að liðsstyrk.

,,Það eru einhverijr að falbjóða menn hér og þar og við skoðum það."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner