Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 19. mars 2017 17:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn: Atletico með öflugan sigur á Sevilla
Leikmenn Atletico fagna hér marki í dag.
Leikmenn Atletico fagna hér marki í dag.
Mynd: Getty Images
Atletico Madrid 3 - 1 Sevilla
1-0 Diego Godin ('37 )
2-0 Antoine Griezmann ('61 )
3-0 Koke ('77 )
3-1 Joaquin Correa ('85 )

Atletico Madrid vann heldur betur góðan sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum var að ljúka nú rétt í þessu.

Liðin voru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn og því mátti búast við skemmtilegum leik.

Atletico fór inn í hálfleikinn þar sem varnarmanninum Diego Godin tókst að skora þegar lítið var eftir af hálfleiknum.

Antoine Griezmann og Koke bættu við mörkum í seinni hálfleiknum áður en Joaquin Correa minnkaði muninn þegar lítið var eftir.

Lokatölur urðu 3-1 fyrir Atletico sem situr áfram í fjórða sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir einmitt Sevilla.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 23 14 5 4 43 20 +23 47
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 23 10 8 5 36 31 +5 38
4 CSKA 23 9 10 4 43 31 +12 37
5 Lokomotiv 23 9 10 4 38 31 +7 37
6 Kr. Sovetov 23 10 6 7 41 33 +8 36
7 Spartak 23 10 5 8 29 28 +1 35
8 Rostov 23 9 7 7 35 33 +2 34
9 Rubin 23 9 5 9 20 29 -9 32
10 Nizhnyi Novgorod 23 8 4 11 21 26 -5 28
11 Orenburg 23 6 8 9 27 30 -3 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 23 6 5 12 22 36 -14 23
14 Baltica 23 5 5 13 21 27 -6 20
15 Akhmat Groznyi 23 5 5 13 21 36 -15 20
16 Sochi 23 4 6 13 24 37 -13 18
Athugasemdir
banner
banner
banner