Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   sun 19. apríl 2015 14:44
Arnar Geir Halldórsson
Einkunnir úr Man City - West Ham: Navas maður leiksins
Jesus Navas var öflugur í dag
Jesus Navas var öflugur í dag
Mynd: Getty Images
Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í neinum vandræðum með West Ham á Etihad leikvangnum í dag.

Spánverjinn Jesus Navas var besti maður vallarins en hann lagði upp bæði mörk Man City í 2-0 sigri. Navas hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í vetur en svaraði fyrir sig í dag með góðum leik.

Alex Song hefur átt betri daga en hann fær 3 í einkunnagjöf goal.com.

Manchester City
Hart 7
Zabaleta 7
Kolarov 5
Demichelis 6
Mangala 6
Toure 6
Silva 6
Lampard 4
Fernando 7
Navas 8 - Maður leiksins
Aguero 7
Varamenn: Fernandinho 6, Nasri 6, Dzeko 6.

West Ham
Adrian 6
Jenkinson 5
Cresswell 4
Collins 5
Reid 7
Noble 6
Downing 5
Song 3
Kouyate 6
Cole 5
Valencia 6
Varamenn: Nolan 5, Jarvis 6.
Athugasemdir
banner
banner
banner