Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 19. apríl 2018 21:39
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Malaga fallið - Betis jafnaði 60 ára met
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Mikilvægu kvöldi var að ljúka í spænska boltanum þar sem ekki vantaði dramatíkina.

Real Betis vann sinn sjötta deildarleik í röð og jafnaði þar með 60 ára gamalt félagsmet.

Firpo Junior gerði sigurmark Betis á 94. mínútu og reif sig að sjálfsögðu úr treyjunni.

Sigurinn styrkir stöðu Betis í evrópudeildarbaráttunni, þar sem liðið er í fimmta sæti með fjórum stigum meira en Villarreal.

Las Palmas er aftur á móti svo gott sem fallið eftir tapið, þréttan stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir.

Levante fór þá langleiðina með að bjarga sér frá falli þegar Emmanuel Boateng skoraði dramatískt sigurmark á 93. mínútu.

Boateng sendi Malaga niður um deild með markinu og er Levante sjö stigum frá fallsvæðinu. Deportivo La Coruna er núna í miklum vandræðum þrátt fyrir gott gengi undanfarnar vikur.

Real Betis 1 - 0 Las Palmas
1-0 Firpo Junior ('94)
Rautt spjald: Michel, Las Palmas ('86)

Levante 1 - 0 Malaga
1-0 Emmanuel Boateng ('93)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner