fös 19. maí 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Hjörvar Hafliða spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Hjörvar Hafliðason og góðvinur hans Alan Pardew.
Hjörvar Hafliðason og góðvinur hans Alan Pardew.
Mynd: Aðsend mynd
Sturridge kveður Anfield með látum samkvæmt spá Sturridge.
Sturridge kveður Anfield með látum samkvæmt spá Sturridge.
Mynd: Getty Images
Stóri Sam nær í sigur á Old Trafford samkvæmt spá Hjörvars.
Stóri Sam nær í sigur á Old Trafford samkvæmt spá Hjörvars.
Mynd: Getty Images
Eurovision Reynir fékk sjö rétta þegar hann spáði í enska boltann um síðustu helgi. Hann er því einn af sex aðilum sem eiga besta árangur tímabilsins.

Hjörvar Hafliðason, séfræðingur á Stöð 2 Sport, spáir í leikina í lokaumferðinni á sunnudag.



Arsenal 3 - 1 Everton (14:00 á sunnudag)
Í hverju landi er til lið fólksins og Everton er lið fólksins í Englandi. Þeir gefa allt í þennan leik þó að einhverjir haldi að þeir vilji ekki gera Liverpool greiða. Arsenal vinnur hins vegar og Alexis Sanchez fer upp fyrir Lukaku í baráttunni um markakóngstitilinn með því að skora þrennu. Hann endar þó fyrir neðan Harry Kane.

Burnley 3 - 2 West Ham (14:00 á sunnudag)
Jói Berg þakkar traustið með tveimur mörkum og gefur tóninn fyrir næstu leiktíð.

Chelsea 4 - 0 Sunderland (14:00 á sunnudag)
Þetta fer 4-0 fyrir Chelsea. John Terry skorar úr vítaspyrnu.

Hull 1 - 4 Tottenham (14:00 á sunnudag)
Marco Silva kveður Hull áður en hann tekur við Southampton eða Arsenal.

Leicester 5 - 2 Bournemouth (14:00 á sunnudag)
Jamie Vardy verður með partý.

Liverpool 5 - 1 Middlesbrough (14:00 á sunnudag)
Daniel Sturridge kveður Anfield með látum og umspilssæti um Meistaradeildina í höfn.

Manchester United 1 - 2 Crystal Palace (14:00 á sunnudag)
Það verður gaman að sjá hina mögnuðu Manchester United akademíu sem virðist vera sú langbesta á Englandi (King, Keane, Heaton, Shawcross....). Bikaraóði Portúgalinn mun fórna þessum leik fyrir úrslitaleikinn mikilvæga á miðvikudag og Big Sam vinnur á Old Trafford.

Southampton 3 - 1 Stoke (14:00 á sunnudag)
Claude Puel kveður St Mary's með 3-1 sigri.

Swansea 3 - 1 WBA (14:00 á sunnudag)
Gylfi fer í hóp með Alexis Sanchez sem annar af tveimur leikmönnum til að ná tvöfaldri tölu í mörkum og stoðsendingum. Hann skorar eitt og leggur upp eitt.

Watford 0 - 4 Manchester City (14:00 á sunnudag)
City þarf nauðsynlega á sigri að halda til að tryggja öruggt sæti í Meistaradeildinni. Þeir vilja forðast umspilið eins og heitan eldinn. 0-4 fyrir olíufurstunum.

Sjá einnig:
Gæi (7 réttir)
Bjarki Már Elísson (7 réttir)
Eurovision Reynir (7 réttir)
Sigurður Egill Lárusson (7 réttir)
Sölvi Tryggvason (7 réttir)
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (7 réttir)
Aron Sigurðarson (6 réttir)
Auðunn Blöndal (6 réttir)
Egill Helgason (6 réttir)
Gummi Ben (6 réttir)
Helgi Björnsson (6 réttir)
Willum Þór Þórsson (6 réttir)
Bogi Ágústsson (5 réttir)
Hans Steinar Bjarnason (5 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Þorgrímur Þráinsson (5 réttir)
Fannar Ólafsson (4 réttir)
Haukur Harðar (4 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (4 réttir)
Margrét Lára Viðarsdóttir (4 réttir)
Milos Milojevic (4 réttir)
Siggi Hall (4 réttir)
Siggi Hlö (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (3 réttir)
Sveppi (4 réttir)
Viðar Örn Kjartansson (4 réttir)
Böddi the great (3 réttir)
Böddi löpp (3 réttir)
Davíð Þór Viðarsson (3 réttir)
Eggert Magnússon (3 réttir)
Hjálmar Örn (3 réttir)
Páll Magnússon (3 réttir)
Samúel Örn Erlingsson (3 réttir)
Theodór Elmar Bjarnason (3 réttir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner