fös 19.maí 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Hver tekur viđ fyrirliđabandinu af Terry?
Mynd: NordicPhotos
Antonio Conte, stjóri Chelsea, vill ekki stađfesta ađ Gary Cahill verđi nćsti fyrirliđi liđsins.

John Terry hefur veriđ fyrirliđi Chelsea í árarađir en hann leikur kveđjuleik sinn gegn Sunderland á sunnudag.

Cahill hefur boriđ fyrirliđabandiđ í mörgum leikjum á ţessu tímabili á međan Terry hefur ekki veriđ í liđinu.

„Gary Cahill hefur veriđ varafyrirliđi á ţessu tímabili og hann hefur góđa hćfileika til ađ verđa fyrirliđi. Viđ ţurfum hins vegar ađ hugsa um nútíđina núna en ekki framtíđina," sagđi Conte um máliđ í dag.

Conte vildi ekkert segja til um ţađ hvort Terry byrji leikinn á sunnudag eđa ekki.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar