banner
mán 19.jún 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ađstođarţjálfarinn hćttur hjá Sunderland
Paul Bracewell.
Paul Bracewell.
Mynd: NordicPhotos
Hinn 54 ára gamli Paul Bracewell hefur sagt starfi sínu lausu sem ađstođarţjálfari Sunderland.

Bracewell, sem er fyrrum leikmađur Sunderland, kom fyrst inn í ţjálfaraliđiđ áriđ 2013.

Hann var í ţjálfaraliđum hjá Dick Advocaat, Sam Allardyce and David Moyes, en síđast var hann ađstođarţjálfari Moyes.

Bracewell verđur ekki áfram ađstođarţjálfari félagsins í Championship-deildinni, en liđiđ féll á síđasta tímabili.

Sunderland er ţjáfaralaust eftir ađ David Moyes hćtti á dögunum.

Derek McInnes, stjóri Aberdeen í Skotlandi, var bođiđ ađ fá starfiđ, en hann ákvađ ađ hafna ţví og vera áfram í Skotlandi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar