banner
mán 19.jún 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pickford: Viđ verđum ađ vinna báđa leikina
Pickford varđi vítaspyrnu í fyrsta leik Englands.
Pickford varđi vítaspyrnu í fyrsta leik Englands.
Mynd: NordicPhotos
„Viđ getum ekki sett of mikla pressu á okkur, viđ verđum ađ vinna tvo leiki," sagđi Jordan Pickford, markvörđur enska U21 landsliđsins, um möguleika liđsins á ţví ađ komast áfram á EM.

England spilar gegn Slóvakíu í öđrum leik sínum í riđlakeppninni í dag, en Pickford segir ađ liđiđ verđi ađ vinna leikinn í kvöld og ţann nćsta til ţess ađ eiga möguleika á ţví ađ komast áfram.

Á Evrópumóti U21 árs landsliđa eru ţrír riđlar. Liđin í efstu sćtunum fara áfram í undanúrslit ásamt liđinu međ bestan árangur í öđru sćti. England gerđi jafntefli í fyrsta leik sínum gegn Svíţjóđ.

„Mér finnst viđ geta spilađ miklu betur, en viđ náđum ţó í jafntefli gegn Svíţjóđ og viđ getum enn fariđ áfram," sagđi Pickford.

Pickford, sem varđ á dögunum dýrasti enski markvörđur sögunnar ţegar Everton borgađi 30 milljónir punda fyrir hann, varđi vítaspyrnu í fyrsta leiknum gegn Svíţjóđ og var hetja liđsins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar