banner
mn 19.jn 2017 13:54
Elvar Geir Magnsson
Segja a Man Utd hafi boi annan varnarmann Benfica
United er sagt vera a reyna a f Semedo.
United er sagt vera a reyna a f Semedo.
Mynd: NordicPhotos
Viku eftir a Manchester United tilkynnti um kaup Victor Lindelf fr Benfica hefur Manchester United gert tilbo annan varnarmann hj flaginu samkvmt frttum.

United hefur um nokkurn tma veri ora vi hgri bakvrinn Nelson Semedo.

essi 23 ra leikmaur hefur einnig veri oraur vi Barcelona en hann hefur veri me Benfica san 2013.

Brsungar eru leit a hgri bakveri og hefur Hector Bellern sterklega veri oraur vi spnska strlii. Tali er a Semedo s nstur blai ef ekki tekst a f Bellern.

Sagan segir a United hafi gert 35 milljna evra tilbo Semedo en bist er vi v a tilboinu veri hafna. Benfica vill f a minnsta kosti 40 milljnir fyrir leikmanninn.

Semedo er me Portgal lfukeppninni en var notaur varamaur 2-2 jafnteflinu vi Mexk gr. Cedric Soares er fyrsti hgri bakvrur Portgals.

Antonio Valencia var lykilmaur hj Manchester United sasta tmabili en urfti a nota hann sparlega lok tmabils vegna leikjalags.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar