Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 19. júní 2018 17:30
Arnar Daði Arnarsson
Kristinn Páll spáir í leik Rússlands og Egyptalands
Kristinn Páll tekur hér viðtal í Rússlandi á dögunum.
Kristinn Páll tekur hér viðtal í Rússlandi á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rússland og Egyptaland mætast í þriðja og seinasta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í kvöld klukkan 19:00. Þetta er fyrsti leikur 2. umferðar riðlakeppninnar á mótinu.

Blaðamaðurinn, Kristinn Páll Teitsson hjá Fréttablaðinu spáir í leik Rússlands og Egyptalands.



Rússland 2-2 Egyptaland (Klukkan 19:00)
Rússar voru frábærir í opnunarleiknum, Egyptar slakir án Salah. Talað um að hann sé að fara að byrja á morgun og Egyptar þurfa á honum að halda ef þeir ætla að halda lífi fyrir lokaumferðina þegar þeir mæta Sádunum. Ef Salah nær ekki takti er þetta rússneskur sigur.
Athugasemdir
banner
banner
banner