banner
miđ 19.júl 2017 23:00
Hafliđi Breiđfjörđ
EM bjórinn MLV9 DIPA kominn í höfuđborgina
Mynd: Ađsend
Í byrjun júlí kynnti brugghúsiđ The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum EM bjórinn MLV9 sem fyrirtćkiđ bruggađi til heiđurs Margréti Láru Viđarsdóttur og leikmönnum kvennalandsliđs Íslands.

Bjórinn fór svo formlega í sölu hjá ţeim um goslokarhelgina í eyjum og hefur hann fengiđ frábćrar viđtökur.

Í gćr ţegar kvennalandsliđiđ lék sinn fyrsta leik á EM í Hollandi kom svo MLV9 í sölu á höfuđborgarsvćđinu. Mun bjórinn fást á Skúla Bar á Fógetatorginu rétt viđ EM torgiđ á Ingólfstorgi.

Gaman ađ heiđra frábćran árangur kvennalandsliđsins
„Árangur bćđi karla- og kvennalandsliđa í fótboltanum hefur veriđ frábćr ađ undanförnu. En árangur kvennalandsliđsins nćr lengra aftur og ţví komin tími á ađ heiđra ţćr međ góđum bjór. Ţađ er frábćrt ađ sjá hvađ stemningin í kringum kvennaliđ er orđin mikil og ţćr eiga alla ţessa athygli fyllilega skiliđ“ segir Kjartan Vídó

Á síđasta ári kynnti The Brothers Brewery bjórinn Heimi ţegar EM í Frakklandi var í gangi. Sá bjór var framleiddur í litlu magni en framleiđslutćki ţeirra bruggbrćđra hafa vaxiđ töluvert frá ţeim tíma.

Sláin inn af löngu fćri
„Viđ höfum fengiđ frábćrar viđtökur viđ MLV9 frá ţví ađ viđ kynntum hann og hófum sölu á bjórnum í eyjum. Bjórinn er 9% til ađ tengja hann viđ númer Margrétar Láru og einn ţeirra sem smökkuđu hann um daginn sagđi ađ bjórinn vćri sláin inn af löngu fćri. Ţađ er ljóst ađ MLV9 verđur ekki bara framleiddur í ţetta eina skiptiđ, ég spái ţví ađ MLV9 sé kominn til ađ vera enda viđtökurnar frábćrar.“ segir Kjartan Vídó sölu- og markađsstjóri The Brothers Brewery ađ lokum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches