Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   lau 20. janúar 2018 14:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Landsliðshringborð - Kennsla í Þjóðadeildinni og leikmenn á faraldsfæti
Mynd: Anna Þonn
Landsliðshringborðið var dregið fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Á miðvikudaginn verður dregið í Þjóðadeildina en ljóst er að Ísland verður þar með stórþjóðum í riðli enda í efsta styrkleikaflokki eftir magnaðan árangur síðustu ár.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Gunnar Gylfason, starfsmann KSÍ, sem er helsti sérfræðingur Íslands um þetta nýja mót. Gunnar útskýrði fyrirkomulagið.

Í seinni hlutanum var rætt um baráttuna um að vera í HM hópnum og þá landsliðsmenn sem hafa verið að færa sig um set.

Nánar um Þjóðadeildina:
Leikið er heima og að heiman í Þjóðadeildinni í september, október og nóvember 2018. Sigurliðið í hverjum riðli fer í úrslitakeppni í júní 2019 en neðsta liðið fellur niður í B-deild í Þjóðadeildinni.

Ísland er í potti þrjú í A-deildinni og verður í þriggja liða riðli, með einum andstæðingi úr potti eitt og einum úr potti tvö.

Pottur 1:
Þýskaland
Portúgal
Belgía
Spánn

Pottur 2:
Frakkland
England
Sviss
Ítalía

Pottur 3:
Pólland
Ísland
Króatía
Holland

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner