Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 20. janúar 2018 05:55
Ingólfur Stefánsson
Þýskaland í dag - Mikilvægur leikur hjá Alfreð
Evrópubaráttan í Þýskalandi er gríðarlega spennandi
Evrópubaráttan í Þýskalandi er gríðarlega spennandi
Mynd: Getty Images
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg verða í eldlínunni í dag þegar liðið heimsækir Borussia Moenchengladbach. Einungis einu stigi munar á liðunum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Með sigri geta Augsburg komist upp að hlið Borussia Dortmund í þriðja sæti deildarinnar. Alfreð hefur verið að glíma við meiðsli en spilar vonandi.

Hoffenheim og Leverkusen mætast einnig í evrópuslag en liðin eru harðri baráttu um Evrópusæti.

RB Leipzig heimsækja Freiburg og Wolfsburg taka á móti Frankfurt.

Botnlið Köln heimsækir Hamburger. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð en eru samt átta stigum frá öruggu sæti á botni deildarinnar.

Leikir dagsins
14:30 B. M'Gladbach - Augsburg
14:30 Freiburg - Leipzig
14:30 Hoffenheim - Leverkusen
14:30 Mainz - Stuttgart
14:30 Wolfsburg - Frankfurt
17:30 Hamburger - Köln

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 30 11 6 13 53 60 -7 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
15 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
16 Bochum 30 5 12 13 34 60 -26 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner
banner