mán 20. febrúar 2017 18:30
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Dómari númer eitt
Mark Clattenburg.
Mark Clattenburg.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Vinsælustu fréttirnar koma úr ýmsum áttum í þessari viku, bæði innanlands og erlendis. Mest lesna fréttin fjallaði um Mark Clattenburg sem ákvað að hætta að dæma í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku.

  1. Besti dómari heims hættur að dæma á Englandi (Staðfest) (fim 16. feb 13:48)
  2. Rúmlega sex ár af bulli (sun 19. feb 09:00)
  3. Máni: Fimm leikmenn í landsliðinu sem eiga ekkert erindi (fös 17. feb 17:38)
  4. Rooney til Kína á næstu dögum (lau 18. feb 10:33)
  5. Rashford flytur út frá mömmu - Sjáðu nýja húsið (sun 19. feb 15:54)
  6. Arsenal gæti mætt 127 kílóa markverði á mánudag (fös 17. feb 13:30)
  7. Vill að ákveðin félög í neðri deildum fái ekki atkvæðisrétt (mán 13. feb 16:57)
  8. Skoraði ekki mark á einu ári - Fær 3,6 milljarða í árslaun (mán 13. feb 12:35)
  9. Pep Guardiola: Mun biðja fyrir Jesus (mán 13. feb 22:37)
  10. Lárus: Viðar talar á niðrandi hátt og af töluverðri vanþekkingu (þri 14. feb 09:30)
  11. Sjáðu þrennu Viðars Arnar (lau 18. feb 21:54)
  12. Spilaði leik mánuði eftir fæðingu þar sem barnið hennar lést (fös 17. feb 13:00)
  13. Tíu stjórar sem gætu tekið við Arsenal (fim 16. feb 11:10)
  14. Mata sagður ein af ástæðum fyrir því að Clattenburg hætti (fös 17. feb 23:00)
  15. Barcelona horfir til Jurgen Klopp (sun 19. feb 10:30)
  16. Myndband: Stuðningsmaður Arsenal sturlaður í viðtali (fim 16. feb 11:40)
  17. Myndband: Vandræðaleg hegðun Joey Barton (lau 18. feb 14:11)
  18. Arsenal og Tottenham berjast um nýjan Henry (mán 13. feb 09:00)
  19. Sjómannaverkfallið hefur áhrif á íslensk félög (mán 13. feb 14:30)
  20. Hjörtur Hjartar: Ummæli Jóns Rúnars um dauðakoss rétt (fim 16. feb 20:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner