Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   sun 20. apríl 2014 12:28
Daníel Freyr Jónsson
Byrjunarlið Hull og Arsenal: Özil snýr aftur
Mesut Özil og Aaron Ramsey eru í byrjunarliðinu.
Mesut Özil og Aaron Ramsey eru í byrjunarliðinu.
Mynd: Getty Images
Arsenal getur styrkt stöðu sína í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið mætir Hull á útivelli klukkan 13:05.

Mesut Özil snýr aftur í byrjunarlið Arsenal eftir langa fjarrveru vegna meiðsla, en hann er á miðjunni ásamt Aaron Ramsey, Santi Cazorla og Mikel Arteta.

Lukas Podolski og Olivier Giroud eru báðir í byrjunarliðinu.

Hjá heimamönnu er tvíeykið Shane Long og Nikica Jelavic í fremstu víglínu.

Byrjunarlið Hull: Harper, Rosenior, Elmohamady, Davies, Chester, Huddlestone, Livermore, Meyler, Boyd, Jelavic, Long

Byrjunarlið Arsenal: Szczesny, Sagna, Mertesacker, Koscielny, Monreal, Arteta, Ramsey, Cazorla, Ozil, Podolski, Giroud
Athugasemdir
banner
banner
banner