miđ 20.apr 2016 09:00 |
|
Spá Fótbolta.net - 6. sćti: Víkingur R.
Sérfrćđingar Fótbolta.net spá ţví ađ Víkingur Reykjavík hafni í sjötta sćti í Pepsi-deildinni í sumar. Fréttaritarar spá í deildina en ţeir rađa liđunum upp í röđ og ţađ liđ sem er í efsta sćti fćr 12 stig, annađ sćti 11 og svo koll af kolli niđur í tólfta sćti sem gefur eitt stig. Víkingur endar í 6. sćti.
Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. Víkingur R. 61 stig
7. Fylkir 44 stig
8. ÍBV 42 stig
9. Fjölnir 27 stig
10.ÍA 26 stig
11 Víkingur Ólafsvík 24 stig
12. Ţróttur 14 stig
Um liđiđ: Tímabiliđ í fyrra var Víkingum mikiđ vonbrigđi eftir ađ liđiđ náđi Evrópusćti áriđ á undan. Liđiđ náđi ekki ađ komast nálćgt ţví ađ fylla í skarđiđ sem Aron Elís Ţrándarson skildi eftir sig og ţjálfarabreytingar voru gerđar á miđju tímabili. Liđiđ hafnađi í níunda sćti Pepsi-deildarinnar en ljóst er ađ í Fossvoginum eru menn ákveđnir í ađ láta ţađ bakslag ekki hafa áhrif á sig.
Ţjálfari - Milos Milojevic: Hefur starfađ fyrir Víkinga síđan 2008, fyrst sem ţjálfari yngri flokka og svo varđ hann ađstođarţjálfari Ólafs Ţórđarsonar í lok árs 2012. Ţeir voru svo gerđir tveir jafnir sem ađalţjálfarar áđur en ákveđiđ var ađ breyta til í fyrra og Milos heldur nú einn um stjórnartaumana. Ţessi ákaflega metnađarfulli ţjálfari er mikill fótboltapćlari og hugsar mikiđ um leikfrćđina og öll smáatriđi. Hann er ákveđinn í ađ ná langt í starfi og hefur háleit markmiđ í Víkinni.
Styrkleikar: Ţađ er mikil bjartsýni í Fossvoginum fyrir komandi tímabili og innistćđan fyrir ţví er til stađar. Liđiđ hefur leikiđ vel á undirbúningstímabilinu og er vel skipulagt. Koma Gary Martin hefur virkađ sem vítamínsprauta á liđiđ í raun félagiđ í heild sinni. Međ hann, Viktor Jónsson og Vladimir Tufegdzic sem öflug vopn í sóknarleiknum verđur gaman ađ sjá Víkingana í sumar.
Veikleikar: Ef Víkingar ćtla sér stóra hluti verđur varnarleikurinn ađ vera betri en í fyrra. Ţađ hafa veriđ hrćringar í miđvarđastöđunni og félagiđ hefur reynt ađ bćta viđ sig miđverđi án árangurs. Ef liđiđ byrjar mótiđ ekki nćgilega vel gćti fjarađ fljótt undan hjá ţví.
Lykilmenn: Viktor Bjarki Arnarson og Gary Martin. Miđjumađurinn reynslumikli Viktor Bjarki er tekinn viđ fyrirliđabandinu og hefur litiđ vel út á undirbúningstímabilinu. Fróđir menn í Fossvoginum hafa trú á ţví ađ hann blómstri í sumar. Gary Martin er stađráđinn í ađ sýna sig og skorađi tvívegis gegn Val í undanúrslitum Lengjubikarsins á dögunum.
Gaman ađ fylgjast međ: Unglingalandsliđsmađurinn Óttar Magnús Karlsson er kominn heim í sitt uppeldisfélag eftir ađ hafa veriđ í herbúđum hollenska stórliđsins Ajax. Óttar leikur sem framherji og er á nítjánda aldursári. Verđur hann ein af nýju stjörnunum í sumar?
Spurningamerkiđ: Markvörđurinn Róbert Örn Óskarsson er mćttur í nýja áskorun. Róló fékk talsverđa gagnrýni í fjölmiđlum í fyrra og töldu 42% lesenda Fótbolta.net ađ hann vćri veikur hlekkur hjá Íslandsmeisturum FH. Hann er líklega ákveđinn í ađ sýna ađ FH hafi gert mistök međ ţví ađ taka inn Gunnar Nielsen. Hjá Víkingi fćr hann ađ öllum líkindum mun meira ađ gera en í Krikanum.
Völlurinn: Víkingsvöllurinn er völlur sem mörg félög í uppbyggingu á sínu vallarsvćđi ćttu ađ líta til. Stúkan í virkilega góđri stćrđ fyrir íslenskar ađstćđur og allt vel skipulagt. Svćđiđ er á mjög skjólsćlum stađ og alltaf fjör ađ kíkja á völlinn í góđu veđri.
Stuđningsmađurinn segir - Halldór I. Sćvarsson
„Viđ eigum eftir ađ vera í topp 5 í sumar, ţađ er ekki spurning. Milos er búinn ađ styrkja hópinn gífurlega, ţá sérstaklega međ ţví ađ fá Robba og Gary Martin. Svo viđ náđum ađ halda flest öllum okkar bestu leikmönnum. Svo er Viktor Jóns kominn aftur eftir frábćrt tímabil međ Ţrótti í fyrra. Sterkasta sóknarlína Pepsi-deildarinnar er stađsett í Fossvoginum og markakóngstitillinn endar ţar, ţađ er klárt. Ţađ verđur keppni milli Gary Martin og Viktors ţannig ađ ef fólk vill sjá markaveislu í sumar ţá er um ađ gera ađ skella sér í Víkina."
Sjá einnig:
Líklegt byrjunarliđ Víkings
Milos: Lofa ţví ađ viđ verđum í topp ţremur í haust
Gary Martin: Stefni á ađ skora í öđrum hverjum leik
Komnir:
Alex Freyr Hilmarsson frá Grindavík
Gary Martin frá KR
Iain Williamson frá Val
Óttar Magnús Karlsson frá Ajax
Róbert Örn Óskarsson frá FH
Farnir:
Agnar Darri Sverrisson í Ţór
Atli Fannar Jónsson í Fram
Finnur Ólafsson í Ţrótt
Hallgrímur Mar Steingrímsson í KA
Rolf Toft í Val
Thomas Nielsen til Silkeborg
Haukur Baldvinsson í Keflavík
Leikmenn Víkings R. sumariđ 2016:
1 Róbert Örn Óskarsson
3 Ívar Örn Jónsson
4 Igor Taskovic
5 Tómas Guđmundsson
6 Halldór Smári Sigurđsson
7 Alex Freyr Hilmarsson
8 Viktor Bjarki Arnarsson
9 Viktor Jónsson
10 Gary John Martin
11 Dofr iSnorason
12.Kristófer Karl Jensson
13.Iain James Williamson
14. Bjarni Páll Runólfsson
15 Andri Rúnar Bjarnason
16.Stefán Bjarni Hjaltested
19 Erlingur Agnarsson
20.Stefán Ţór Pálsson
21.Arnţór Ingi Kristinsson
22 Alan Alexander Lowing
23.Óttar Magnús Karlsson
24.Daviđ Örn Atlason
25 Vladimir Tufegdzic
26 Jovan Kujundzic
28 Steinar Ísaksson
29 Valdimar Ingi Jónsson
30.Emil Auđunsson
31 Georg Bjarnason
32 Jökull Ţorri Sverrisson
Leikir Víkings R. 2016:
1. maí KR - Víkingur R.
8. maí Víkingur R. - Stjarnan
13. maí Breiđablik - Víkingur R.
17. maí Víkingur R. - Valur
22. maí ÍBV - Víkingur R.
29. maí Víkingur R. - ÍA
5. júní Fjölnir - Víkingur R.
24. júní Víkingur R. - Víkingur Ó.
28. júní Fylkir - Víkingur R.
9. júlí FH - Víkingur R.
18. júlí Víkingur R. - Ţróttur
24. júlí Víkingur R. - KR
4. ágúst Stjarnan - Víkingur R.
8. ágúst Víkingur R. - Breiđablik
15. ágúst Valur - Víkingur R.
21. ágúst Víkingur R. - ÍBV
28. ágúst ÍA - Víkingur R.
11. sept Víkingur R. - Fjölnir
15. sept Víkingur Ó. - Víkingur R.
18. sept Víkingur R. - Fylkir
25. sept Víkingur R. - FH
1. okt Ţróttur - Víkingur R.
Spámennirnir: Arnar Dađi Arnarsson, Alexander Freyr Einarsson, Elvar Geir Magnússon, Gunnar Birgisson, Hafliđi Breiđfjörđ, Arnar Geir Halldórsson, Jóhann Ingi Hafţórsson, Magnús Már Einarsson og Magnús Ţór Jónsson.
Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. Víkingur R. 61 stig
7. Fylkir 44 stig
8. ÍBV 42 stig
9. Fjölnir 27 stig
10.ÍA 26 stig
11 Víkingur Ólafsvík 24 stig
12. Ţróttur 14 stig
Um liđiđ: Tímabiliđ í fyrra var Víkingum mikiđ vonbrigđi eftir ađ liđiđ náđi Evrópusćti áriđ á undan. Liđiđ náđi ekki ađ komast nálćgt ţví ađ fylla í skarđiđ sem Aron Elís Ţrándarson skildi eftir sig og ţjálfarabreytingar voru gerđar á miđju tímabili. Liđiđ hafnađi í níunda sćti Pepsi-deildarinnar en ljóst er ađ í Fossvoginum eru menn ákveđnir í ađ láta ţađ bakslag ekki hafa áhrif á sig.
Ţjálfari - Milos Milojevic: Hefur starfađ fyrir Víkinga síđan 2008, fyrst sem ţjálfari yngri flokka og svo varđ hann ađstođarţjálfari Ólafs Ţórđarsonar í lok árs 2012. Ţeir voru svo gerđir tveir jafnir sem ađalţjálfarar áđur en ákveđiđ var ađ breyta til í fyrra og Milos heldur nú einn um stjórnartaumana. Ţessi ákaflega metnađarfulli ţjálfari er mikill fótboltapćlari og hugsar mikiđ um leikfrćđina og öll smáatriđi. Hann er ákveđinn í ađ ná langt í starfi og hefur háleit markmiđ í Víkinni.
Styrkleikar: Ţađ er mikil bjartsýni í Fossvoginum fyrir komandi tímabili og innistćđan fyrir ţví er til stađar. Liđiđ hefur leikiđ vel á undirbúningstímabilinu og er vel skipulagt. Koma Gary Martin hefur virkađ sem vítamínsprauta á liđiđ í raun félagiđ í heild sinni. Međ hann, Viktor Jónsson og Vladimir Tufegdzic sem öflug vopn í sóknarleiknum verđur gaman ađ sjá Víkingana í sumar.
Veikleikar: Ef Víkingar ćtla sér stóra hluti verđur varnarleikurinn ađ vera betri en í fyrra. Ţađ hafa veriđ hrćringar í miđvarđastöđunni og félagiđ hefur reynt ađ bćta viđ sig miđverđi án árangurs. Ef liđiđ byrjar mótiđ ekki nćgilega vel gćti fjarađ fljótt undan hjá ţví.
Lykilmenn: Viktor Bjarki Arnarson og Gary Martin. Miđjumađurinn reynslumikli Viktor Bjarki er tekinn viđ fyrirliđabandinu og hefur litiđ vel út á undirbúningstímabilinu. Fróđir menn í Fossvoginum hafa trú á ţví ađ hann blómstri í sumar. Gary Martin er stađráđinn í ađ sýna sig og skorađi tvívegis gegn Val í undanúrslitum Lengjubikarsins á dögunum.
Gaman ađ fylgjast međ: Unglingalandsliđsmađurinn Óttar Magnús Karlsson er kominn heim í sitt uppeldisfélag eftir ađ hafa veriđ í herbúđum hollenska stórliđsins Ajax. Óttar leikur sem framherji og er á nítjánda aldursári. Verđur hann ein af nýju stjörnunum í sumar?
Spurningamerkiđ: Markvörđurinn Róbert Örn Óskarsson er mćttur í nýja áskorun. Róló fékk talsverđa gagnrýni í fjölmiđlum í fyrra og töldu 42% lesenda Fótbolta.net ađ hann vćri veikur hlekkur hjá Íslandsmeisturum FH. Hann er líklega ákveđinn í ađ sýna ađ FH hafi gert mistök međ ţví ađ taka inn Gunnar Nielsen. Hjá Víkingi fćr hann ađ öllum líkindum mun meira ađ gera en í Krikanum.
Völlurinn: Víkingsvöllurinn er völlur sem mörg félög í uppbyggingu á sínu vallarsvćđi ćttu ađ líta til. Stúkan í virkilega góđri stćrđ fyrir íslenskar ađstćđur og allt vel skipulagt. Svćđiđ er á mjög skjólsćlum stađ og alltaf fjör ađ kíkja á völlinn í góđu veđri.
Stuđningsmađurinn segir - Halldór I. Sćvarsson
„Viđ eigum eftir ađ vera í topp 5 í sumar, ţađ er ekki spurning. Milos er búinn ađ styrkja hópinn gífurlega, ţá sérstaklega međ ţví ađ fá Robba og Gary Martin. Svo viđ náđum ađ halda flest öllum okkar bestu leikmönnum. Svo er Viktor Jóns kominn aftur eftir frábćrt tímabil međ Ţrótti í fyrra. Sterkasta sóknarlína Pepsi-deildarinnar er stađsett í Fossvoginum og markakóngstitillinn endar ţar, ţađ er klárt. Ţađ verđur keppni milli Gary Martin og Viktors ţannig ađ ef fólk vill sjá markaveislu í sumar ţá er um ađ gera ađ skella sér í Víkina."
Sjá einnig:
Líklegt byrjunarliđ Víkings
Milos: Lofa ţví ađ viđ verđum í topp ţremur í haust
Gary Martin: Stefni á ađ skora í öđrum hverjum leik
Komnir:
Alex Freyr Hilmarsson frá Grindavík
Gary Martin frá KR
Iain Williamson frá Val
Óttar Magnús Karlsson frá Ajax
Róbert Örn Óskarsson frá FH
Farnir:
Agnar Darri Sverrisson í Ţór
Atli Fannar Jónsson í Fram
Finnur Ólafsson í Ţrótt
Hallgrímur Mar Steingrímsson í KA
Rolf Toft í Val
Thomas Nielsen til Silkeborg
Haukur Baldvinsson í Keflavík
Leikmenn Víkings R. sumariđ 2016:
1 Róbert Örn Óskarsson
3 Ívar Örn Jónsson
4 Igor Taskovic
5 Tómas Guđmundsson
6 Halldór Smári Sigurđsson
7 Alex Freyr Hilmarsson
8 Viktor Bjarki Arnarsson
9 Viktor Jónsson
10 Gary John Martin
11 Dofr iSnorason
12.Kristófer Karl Jensson
13.Iain James Williamson
14. Bjarni Páll Runólfsson
15 Andri Rúnar Bjarnason
16.Stefán Bjarni Hjaltested
19 Erlingur Agnarsson
20.Stefán Ţór Pálsson
21.Arnţór Ingi Kristinsson
22 Alan Alexander Lowing
23.Óttar Magnús Karlsson
24.Daviđ Örn Atlason
25 Vladimir Tufegdzic
26 Jovan Kujundzic
28 Steinar Ísaksson
29 Valdimar Ingi Jónsson
30.Emil Auđunsson
31 Georg Bjarnason
32 Jökull Ţorri Sverrisson
Leikir Víkings R. 2016:
1. maí KR - Víkingur R.
8. maí Víkingur R. - Stjarnan
13. maí Breiđablik - Víkingur R.
17. maí Víkingur R. - Valur
22. maí ÍBV - Víkingur R.
29. maí Víkingur R. - ÍA
5. júní Fjölnir - Víkingur R.
24. júní Víkingur R. - Víkingur Ó.
28. júní Fylkir - Víkingur R.
9. júlí FH - Víkingur R.
18. júlí Víkingur R. - Ţróttur
24. júlí Víkingur R. - KR
4. ágúst Stjarnan - Víkingur R.
8. ágúst Víkingur R. - Breiđablik
15. ágúst Valur - Víkingur R.
21. ágúst Víkingur R. - ÍBV
28. ágúst ÍA - Víkingur R.
11. sept Víkingur R. - Fjölnir
15. sept Víkingur Ó. - Víkingur R.
18. sept Víkingur R. - Fylkir
25. sept Víkingur R. - FH
1. okt Ţróttur - Víkingur R.
Spámennirnir: Arnar Dađi Arnarsson, Alexander Freyr Einarsson, Elvar Geir Magnússon, Gunnar Birgisson, Hafliđi Breiđfjörđ, Arnar Geir Halldórsson, Jóhann Ingi Hafţórsson, Magnús Már Einarsson og Magnús Ţór Jónsson.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar