banner
fim 20.apr 2017 17:57
Guğmundur Ağalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliğ Man Utd og Anderlecht: Zlatan og Shaw byrja
Zlatan snır aftur í liğ Man Utd
Zlatan snır aftur í liğ Man Utd
Mynd: NordicPhotos
Allir fjórir leikirnir í 8-liğa úrslitum Evrópudeildarinnar hefjast kl. 19:05 í kvöld. Ağalleikurinn er á Old Trafford şar sem Manchester United og Anderlecht mætast í vonandi hörkuleik.

Fyrri leikur liğanna endaği meğ 1-1 jafntefli í Belgíu og şağ verğur fróğlegt ağ sjá hvort liğiğ fer áfram í undanúrslit í kvöld.

Byrjunarliğ Man Utd er áhugavert. Şeir stilla upp í frekar hefğbundiğ 4-2-3-1, en şağ lítur allavega şannig út.

Í markinu er Sergio Romero og Luke Shaw er í vörninni. Pogba og Carrick eru á miğjusvæğinu, en Ander Herrera er á bekknum. Zlatan Ibrahimovic snır aftur í fremstu víglínu.

Hér ağ neğan má sjá bæği byrjunarliğ, en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöğ 2 Sport og hefst eins og áğur segir kl. 19:05, rétt eins og şrír ağrir leikir.

Byrjunarliğ Man Utd: Romero, Valencia, Bailly, Rojo, Shaw, Pogba, Carrick, Lingard, Mkhitaryan, Rashford, Ibrahimovic.
(Varamenn: De Gea, Rooney, Martial, Blind, Young, Herrera, Fellaini)

Byrjunarliğ Anderlecht: Martinez, Appiah, Kara, Spajic, Obradovic, Dendoncker, Tielemans, Acheampong, Chipciu, Hanni, Teodorczyk.
(Varamenn: Boeckx, Deschacht, Bruno, Nuytinck, Capel, Kiese Thelin, Stanciu)


Leikir kvöldsins:
19:05 Man Utd - Anderlecht (Stöğ 2 Sport)
19:05 Genk - Celta Vigo
19:05 Schalke - Ajax (Stöğ 2 Sport 2)
19:05 Besiktas - Lyon (Stöğ 2 Sport 3 - Opin dagskrá)
Athugasemdir
banner
Nıjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ağsendir pistlar
Ağsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ağsendir pistlar
Ağsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miğ 08. nóvember 20:40
Şórğur Már Sigfússon
Şórğur Már Sigfússon | miğ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | şri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches