banner
fim 20.apr 2017 17:35
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Lengjubikarinn B-deild: Varamennirnir skutu Njarđvík í úrslit
watermark Njarđvík er komiđ í úrslit ţar sem ţeir mćta nágrönnum sínum, Víđi
Njarđvík er komiđ í úrslit ţar sem ţeir mćta nágrönnum sínum, Víđi
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Völsungur - Njarđvík
0-1 Sigurđur Ţór Hallgrímsson ('57)
1-1 Sćţór Olgeirsson ('70)
1-2 Fjalar Örn Sigurđsson ('88)

Völsungur og Njarđvík mćttust í síđari undanúrslitaleik B-deildar Lengjubikars karla í dag.

Eftir markalausan fyrri hálfleik var ţađ varamađurinn Sigurđur Ţór Hallgrímsson sem kom Njarđvíkingum yfir á 57. mínútu.

Ţrettán mínútum síđar jafnađi Sćţór Olgeirsson fyrir Húsvíkinga og allt virtist stefna í vítaspyrnukeppni.

En á 88. mínútu skorađi annar varamađur Njarđvíkinga, Fjalar Örn Sigurđsson og skaut Njarđvík í úrslitaleikinn.

Ţađ verđur nágrannaslagur í úrslitaleiknum ţví í fyrri undanúrslitaleiknum bar Víđir í Garđi sigurorđ af Vćngjum Júpíters, 5-0.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches