fim 20.apr 2017 22:00
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Tveir erlendir leikmenn til Vestra (Stađfest)
watermark Mehdi Hadraoui
Mehdi Hadraoui
Mynd: Vestri
Vestri á Ísafirđi hefur styrkt sig fyrir komandi átök í 2. deildinni í sumar en tveir erlendir leikmenn eru gengnir til liđs viđ félagiđ.

Mehdi Hadraoui er 29 ára Belgi en hann er ćttađur frá Marokkó. Hann lék síđast međ Al-Taawoon Club í Sameinuđu arabísku furstadćmunum en hann leikur á miđjunni.

Ţá er markvörđurinn Deyan Minev einnig genginn til liđs viđ félagiđ en hann kemur frá Búlgaríu. Deyan lék síđast í Kýpur.

Vestri lenti í 6. sćti í 2. deildinni síđasta sumar og ljóst er ađ stefnan á Ísafirđi er sett ofar í deildinni.

2. deildin hefst 6. maí.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar