banner
fim 20.apr 2017 10:07
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Verđmiđinn á Gylfa sagđur vera 35 milljónir punda
Gylfi fer ekki ódýrt.
Gylfi fer ekki ódýrt.
Mynd: NordicPhotos
Southampton hefur blandađ sér í baráttuna um íslenska landsliđsmanninn Gylfa Ţór Sigurđsson. Everton og Newcastle vilja einnig fá hann í sínar rađir.

Gylfi, sem leikur međ Swansea, er metinn á 35 milljónir punda samkvćmt frétt Daily Mail. Ef Swansea fellur úr ensku úrvalsdeildinni gćti verđmiđinn falliđ.

Gylfi hefur veriđ langbesti leikmađur Swansea á tímabilinu og hvađ sem gerist hjá liđi hans ţá verđur Gylfi áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Ronald Koeman, stjóri Everton, er sagđur mikill ađdáandi Gylfa og hann stefnir á ađ styrkja liđ sitt vel í sumar. Gylfi er á óskalistanum.

Southampton hefur einnig áhuga á Gylfa eins og áđur kom fram, en dýrlingarnir vilja einnig fá Pontus Jansson frá Leeds United.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches