Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
   mið 20. júní 2018 22:33
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Áttum bara ekki neitt inni til að ná í sigur eða stig
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvík tapaði enn og aftur stigum á heimavelli og nú gegn HK. Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur með úrslitin.
„Þetta eru nátturlega enn ein töpuðu stigin á heimavelli og það er vont, það er ekki það sem við vildum en við ætluðum okkur stærri hluti í dag en þetta voru líklega sanngjörn úrslti." Sagði Rafn Markús eftir leik.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  2 HK

Leikur Njarðvíkur og HK var langt í frá að vera mikið fyrir augað en HK-ingar sigruðu Njarðvikingana með tveimur mörkum gegn engu en Njarðvikingar þóttu ekki spila neitt sérstaklega vel í kvöld.
„Þetta var allavega leikurinn sem við höfum verið að gera minnst í, við erum búnir að vera með hörku leiki bæði hérna heima og úti og verið í góðum séns bara í öllum leikjunum en í dag áttum við bara ekki neitt inni til að ná í sigur eða stig." 

Njarðvíkingar voru lengi vel inni í leiknum þó en það var eins og þeir virkuðu slegnir eftir að HK skoraði fyrsta mark leiksins.
„Um leið og þeir skora og svo aftur strax í kjölfarið að þá er þetta nátturlega erfitt." Sagði Rafn Markús.

Athygli hefur vakið að Njarðvíkingar hafa verið að sækja sín stig meira á útivelli.
„Við sækjum útivöllinn, við höfum fengið 7 af 9 stigum okkar þaðan en auðvitað viljum við gera miklu betur á heimavelli, við viljum fá fólkið okkar á völlinn hérna og sýna því hvað við getum og þess vegna er mjög dapurt að fá ekki fleirri stig á heimavelli" 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner