Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mið 20. júní 2018 22:33
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Áttum bara ekki neitt inni til að ná í sigur eða stig
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvík tapaði enn og aftur stigum á heimavelli og nú gegn HK. Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur með úrslitin.
„Þetta eru nátturlega enn ein töpuðu stigin á heimavelli og það er vont, það er ekki það sem við vildum en við ætluðum okkur stærri hluti í dag en þetta voru líklega sanngjörn úrslti." Sagði Rafn Markús eftir leik.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  2 HK

Leikur Njarðvíkur og HK var langt í frá að vera mikið fyrir augað en HK-ingar sigruðu Njarðvikingana með tveimur mörkum gegn engu en Njarðvikingar þóttu ekki spila neitt sérstaklega vel í kvöld.
„Þetta var allavega leikurinn sem við höfum verið að gera minnst í, við erum búnir að vera með hörku leiki bæði hérna heima og úti og verið í góðum séns bara í öllum leikjunum en í dag áttum við bara ekki neitt inni til að ná í sigur eða stig." 

Njarðvíkingar voru lengi vel inni í leiknum þó en það var eins og þeir virkuðu slegnir eftir að HK skoraði fyrsta mark leiksins.
„Um leið og þeir skora og svo aftur strax í kjölfarið að þá er þetta nátturlega erfitt." Sagði Rafn Markús.

Athygli hefur vakið að Njarðvíkingar hafa verið að sækja sín stig meira á útivelli.
„Við sækjum útivöllinn, við höfum fengið 7 af 9 stigum okkar þaðan en auðvitað viljum við gera miklu betur á heimavelli, við viljum fá fólkið okkar á völlinn hérna og sýna því hvað við getum og þess vegna er mjög dapurt að fá ekki fleirri stig á heimavelli" 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner