Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
   fim 20. júlí 2017 22:00
Orri Rafn Sigurðarson
Helgi Sig: Hann tekur tækifærið og jarðar það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Mér líður bara mjög vel eins og eftir alla sigurleiki"
Sagði Helgi Sigurðsson eftir 4-0 sigur Fylkis á Gróttu í Árbænum í kvöld

"Þetta tók tíma að bóka þá að bak aftur þeir gerðu okkur erfitt fyrir og sérstaklega því við vorum ekki nýta færinn í byrjun leiks og þegar við gerum það ekki gefum við Gróttu trúnna á verkefnið og við lentum í smá vandræðum út hálfleikinn "

Valdimar Þór (Fæddur 1999) kom inná sem varamaður snemma í seinni hálfleik hressti upp á sóknarleik Fylkis og skorar 2 mörk

"Hann er búinn að vera bara frábær í þessum tækifærum sem hann er að fá hann skoraði einnig mikilvægt mark á móti Haukum og það er bara frábært að sjá ungan strák koma inn tekur tækifærið og jarðar það "

Aron Snær markvörður Fylkis átti stórfengilega markvörslu í stöðunni 1-0 er hann besti markmaður Inkasso deildarinnar

"Þessi markvarsla er algjör lykill markvarsla þetta er dauðafæri sem að Grótta fær þarna og hann ver þetta algjörlega frábærlega og kom í veg fyrir að þeir jöfnuðu og nokkrum mínútum seinna skorum við annað markið stórt hrós á drenginn"

Fylkir er með einn besta hóp Inkasso deildarinnar og ekkert virðist geta stoppað á leið sinni í Pepsi

"Við ætlum að styrkja okkur en meira inn á vellinum við getum ennþá bætt okkur , þetta er erfið deild ég er búinn að segja það svo oft og við þurfum að vera með hausinn í lagi í hverju einasta verkefni það verða enginn ný andlit í Fylkir en við getumennþá bætt okkur það er ljóst"

Sagði Helgi Sig ánægður og sáttur eftir frammistöðu sinna manna í Árbænum í kvöld

"
Athugasemdir
banner
banner
banner