Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   sun 20. ágúst 2017 20:48
Matthías Freyr Matthíasson
Callum: Hann sparkaði ekki í andlitið á mér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er góð. Það er gott að ná þremur stigum eftir þrjú jafntefli og við þurftum á sigri að halda til að koma okkur í burtu úr fallbaráttunni" sagði Callum Williams leikmaður KA eftir sigur á Víkingum í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  1 KA

„Þetta var mjög harður leikur og það er stundum erfiðara að spila á móti 10 leikmönnum en þetta var bara spurning um að verja stigin og vinna vel"

Vladimir Tufegdzic fékk rautt spjald eftir að hafa sparkað í að það virtist andlit Callums í fyrri hálfleik. Hvað fannst honum um þann dóm

„Hann ætlaði klárlega ekki að meiða mig en hann sparkar í viðbeinið á mér. Ekki andlitið"

En já við stoppuðum á leið til Reykjavíkur og rútan bilaði þannig að það var smá hiksti en við fengum þrjú stig og það skiptir máli"

Nánar er rætt við Callum í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner