Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 20. ágúst 2017 13:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeild Eyjabita - Markaðurinn lokar kl. 15
ÍA mætir ÍBV í fyrsta leik dagsins.
ÍA mætir ÍBV í fyrsta leik dagsins.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Mynd: Eyjabiti
Í dag hefst 16. umferð Pepsi-deild karla. Umferðin hefst í dag með þremur leikjum og henni lýkur á morgun.

Í Draumaliðsdeild Eyjabita telja aðeins fimm leikir í þessari umferð þar sem það er búið að fresta leik FH og KR vegna þáttöku FH í Evrópudeildinni. FH-ingar mæta þar Braga frá Portúgal.

Lokað verður fyrir leikmannamarkaðinn í Draumaliðsdeild Eyjabita 15:00 í dag, klukkutíma áður en fyrsti leikur hefst.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Leikir umferðarinnar:

sunnudagur 20. ágúst
16:00 ÍA-ÍBV (Norðurálsvöllurinn)
18:00 Víkingur Ó.-Breiðablik (Ólafsvíkurvöllur)
18:00 Víkingur R.-KA (Víkingsvöllur)

mánudagur 21. ágúst
19:15 Valur-Grindavík (Valsvöllur)
19:15 Stjarnan-Fjölnir (Samsung völlurinn)

Nýttu tímann og gerðu breytingar á þínu liði, þar að segja ef þú telur þig þurfa að gera það!

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!
Athugasemdir
banner
banner