Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   sun 20. ágúst 2017 18:34
Orri Rafn Sigurðarson
Sindri Snær: Það er alltaf von
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA og ÍBV áttust við í sannkölluðum botnbaráttuslag þar sem bæði lið þurftu 3 stig og ekkert annað í boði . Eina mark leiksins skoraði Brian Mclean og tryggði eyjamönnum mikilvæg þrjú stig.

Sindri Snær fyrirliði ÍBV var að vonum ánægður eftir leik

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  1 ÍBV

„Þetta var mjög mikilvægt upp á framhaldið og fá þessi þrjú stig þá getum við farið að telja aftur loksins komu fleiri en eitt stig eða ekkert þannig þetta var mjög gott" Sagði Sindri léttur á brún eftir leik .

„Það var helvíti ljúft að fara inn og fagna þó við höfum gert það upp á síðkastið í bikarnum það er aðeins svona léttara yfir mönnum og þetta er þægilegt vegarnesti fyrir leikinn á laugardag út í Eyjum"
Eyjamenn hafa ekki unnið leik í deildinni frá 15 júní þegar þeir unnu KR en fóru hamförum í bikarnum á meðan.

„Eigum við von ! að sjálfsögðu það eru þrjú stig í boði tvö lið að mætast og einn fótbolti það lið sem skorar fleiri mörk hlýtur að vinna leikinn þannig það er alltaf von "
Það hefur sjaldan vantað trúna í eyjafólkið og ÍBV liðið en ÍBV kemur sér nú á ný í baráttuna um að halda sér upp í deild þeirra bestu
Athugasemdir
banner
banner