Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
   lau 20. september 2014 16:45
Birgir H. Stefánsson
Gunnlaugur: Styrking ekki spurning um magn heldur gæði
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var allavega sótt og það mikið,“ sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA strax eftir leik. „Þetta var svolítið box-to-box langtímum saman en mér fannst við fá nægilega góð færi til að klára þennan leik. Ég er sérstaklega óánægður með þetta víti sem KA fengu, mér fannst markmaðurinn okkar taka boltann.“

Lestu um leikinn: KA 2 -  2 ÍA

Er erfitt að ná upp stemmingu innan liðsins fyrir svona leik
„Við vorum allavega staðráðnir í því að koma til baka eftir hörmungina síðustu helgi þar sem við gerðum all svakalega í brækurnar. Dýrt tap á heimavelli á móti Haukum þar sem við hefðum getað komist á toppinn með sigri.“

Er undirbúningur hafinn fyrir efstu deild á næsta ári?
„Já, við erum farin að skoða málin. Það þarf að huga að ýmsu og það eðlilega, þetta er stórt stökk.“

Nánar er rætt við Gunnlaug í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner