Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 20. september 2015 18:54
Arnar Daði Arnarsson
Arnar Grétars: Má alltaf láta sig dreyma
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson var að vonum ánægður með 2-1 sigur sinna manna á FH á heimavelli í kvöld. Með sigrinum gulltryggði Breiðablik Evrópsuætið og er nú fimm stigum á eftir FH í 2. sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 FH

„Að vinna FH er alltaf góður dagur. Á sama tíma að tryggja Evrópusætið sem var raunverulega markmiðið í byrjun móts og við erum komnir í góða stöðu með annað sætið. Þetta er virkilega vel gert, við erum með fjögurra stiga forskot á næsta lið. Næsta markmið er að taka þrjú stig í næsta leik þá erum við öruggir með annað sætið," sagði Arnar sem segir það vera langsóttur draumur að liðið vinni deildina.

„Síðan verðum við að sjá hvað gerist með Hafnfirðingana. Ég á ekki von á því að þeir fari að klúðra sínum málum. Þeir eru alltof gott lið til þess. En meðan það er möguleiki þá höldum við áfram og það má alltaf láta sig dreyma."

Viðtalið í heild sinni er hægt að horfa á í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner