Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 20. október 2014 17:15
Elvar Geir Magnússon
Flestir uppaldir að spila hjá Fylki og Keflavík
Elís Rafn Björnsson, leikmaður Fylkis.
Elís Rafn Björnsson, leikmaður Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
FH-ingar eru með hæsta meðalaldur.
FH-ingar eru með hæsta meðalaldur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kjartan Henry Finnbogason.
Kjartan Henry Finnbogason.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Igor Taskovic, fyrirliði Víkings.
Igor Taskovic, fyrirliði Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Kárason, annar af tveimur uppöldum Völsurum.
Kolbeinn Kárason, annar af tveimur uppöldum Völsurum.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Gunnleifur var elsti byrjunarliðsmaður deildarinnar.
Gunnleifur var elsti byrjunarliðsmaður deildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Elías Már Ómarsson í Keflavík.
Elías Már Ómarsson í Keflavík.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Aron Sigurðarson í Fjölni.
Aron Sigurðarson í Fjölni.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Orri Gunnarsson í Fram í gæslu.
Orri Gunnarsson í Fram í gæslu.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Sandor Matus var besti leikmaður Þórs í sumar.
Sandor Matus var besti leikmaður Þórs í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Til gamans setti Fótbolti.net saman lið með þeim ellefu leikmönnum sem spiluðu flesta leiki hjá hverju liði í Pepsi-deildinni á liðnu tímabili.

Þar kemur í ljós að Fylkir og Keflavík eru þau lið sem voru með flesta uppalda leikmenn í stórum hlutverkum. Bæði lið eru með átta af ellefu leikmönnum sem eru uppaldir.

KR, Valur, Fram og ÍBV eru þau lið sem höfðu fæsta uppalda leikmenn eða tvo hvert lið.

Elsta liðið í sumar var FH með meðalaldurinn 27,9 ár. Fylkir er með lægsta meðalaldurinn eða 24,7 ár. Ef Gunnleifur Gunnleifsson markvörður er tekinn úr Breiðabliki er Kópavogsliðið með lægsta meðalaldurinn.

ÍBV er með flesta erlenda leikmenn eða fjóra en Fram og Breiðablik léku ekki á erlendum leikmanni.

1. Stjarnan:
Ingvar Jónsson 25

Niclas Vemmelund 22
Martin Rauschenberg 22
Daníel Laxdal 28
Hörður Árnason 25

Þorri Geir Rúnarsson 19
Pablo Punyed 24
Atli Jóhannsson 32

Arnar Már Björgvinsson 24
Ólafur Karl Finsen 22
Veigar Páll Gunnarsson 34

Meðalaldur: 25,2 ár.
Erlendir leikmenn: 3
Uppaldir: 5

2. FH:
Róbert Örn Óskarsson 27

Jón Ragnar Jónsson 29
Pétur Viðarsson 27
Kassim Doumbia 24

Davíð Þór Viðarsson 30
Hólmar Örn Rúnarsson 33
Sam Hewson 26
Emil Pálsson 21

Ingimundur Níels Óskarsson 28
Ólafur Páll Snorrason 32
Atli Guðnason 30

Meðalaldur: 27,9 ár.
Erlendir leikmenn: 2
Uppaldir: 5

3. KR:
Stefán Logi Magnússon 34

Haukur Heiðar Hauksson 23
Aron Bjarki Jósepsson 25
Grétar Sigfinnur Sigurðarson 32

Abdel-Farid Zato Arouna 22
Baldur Sigurðsson 29
Almarr Ormarsson 26
Óskar Örn Hauksson 30

Emil Atlason 21
Gary Martin 24
Kjartan Henry Finnbogason 28

Meðalaldur: 26,7 ár.
Erlendir leikmenn: 2
Uppaldir: 2

4. Víkingur:
Ingvar Kale 31

Kjartan Dige Baldursson 25
Alan Lowing 26
Halldór Smári Sigurðsson 26
Ívar Örn Jónsson 20

Kristinn Jóhannes Magnússon 30
Henry Monaghan 21
Igor Taskovic 32
Aron Elís Þrándarson 20

Dofri Snorrason 24
Pape Mamadou Faye 23

Meðalaldur: 25,3 ár.
Erlendir leikmenn: 3
Uppaldir: 4

5. Valur:
Fjalar Þorgeirsson 37

Magnús Már Lúðvíksson 33
Mads Nielsen 20
Bjarni Ólafur Eiríksson 32

Halldór Hermann Jónsson 30
Haukur Páll Sigurðsson 27
Iain Williamson 26
Kristinn Freyr Sigurðsson 23

Kristinn Ingi Halldórsson 25
Sigurður Egill Lárusson 22
Kolbeinn Kárason 23

Meðalaldur: 27 ár.
Erlendir leikmenn: 2
Uppaldir: 2

6. Fylkir:
Bjarni Þórður Halldórsson 31

Elís Rafn Björnsson 22
Stefán Ragnar Guðlaugsson 23
Ásgeir Eyþórsson 21
Tómas Joð Þorsteinsson 26

Andrés Már Jóhannesson 26
Oddur Ingi Guðmundsson 25
Andrew Sousa 25

Ragnar Bragi Sveinsson 20
Ásgeir Örn Arnþórsson 24
Gunnar Örn Jónsson 29

Meðalaldur: 24,7 ár.
Erlendir leikmenn: 1
Uppaldir: 8

7. Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 39

Höskuldur Gunnlaugsson 20
Elfar Freyr Helgason 25
Damir Muminovic 24
Arnór Sveinn Aðalsteinsson 28

Andri Rafn Yeoman 22
Finnur Orri Margeirsson 23
Guðjón Pétur Lýðsson 27

Elfar Árni Aðalsteinsson 24
Elvar Páll Sigurðsson 23
Árni Vilhjálmsson 20

Meðalaldur: 25 ár.
Erlendir leikmenn: 0
Uppaldir: 7

8. Keflavík:
Jonas Sandqvist 33

Magnús Þórir Matthíasson 24
Haraldur Freyr Guðmundsson 33
Einar Orri Einarsson 25

Sindri Snær Magnússon 22
Frans Elvarsson 24
Bojan Ljubicic 22
Jóhann Birnir Guðmundsson 37

Sigurbergur Elísson 22
Elías Már Ómarsson 19
Hörður Sveinsson 31

Meðalaldur: 26,5 ár.
Erlendir leikmenn: 1
Uppaldir: 8

9. Fjölnir:
Þórður Ingason 26

Gunnar Valur Gunnarsson 32
Bergsveinn Ólafsson 22
Matt Ratajczak 23

Guðmundur Böðvar Guðjónsson 25
Guðmundur Karl Guðmundsson 24
Gunnar Már Guðmundsson 31
Ragnar Leósson 23

Þórir Guðjónsson 23
Aron Sigurðarson 21
Christopher Tsonis 23

Meðalaldur: 24,8 ár.
Erlendir leikmenn: 2
Uppaldir: 5

10. ÍBV:
Abel Dhaira 27

Matt Garner 30
Brynjar Gauti Guðjónsson 22
Jón Ingason 19

Jökull Elísabetarson 30
Gunnar Þorsteinsson 20
Arnar Bragi Bergsson 21
Ian Jeffs 32

Víðir Þorvarðarson 22
Atli Fannar Jónsson 19
Jonathan Glenn 27

Meðalaldur: 24,5 ár.
Erlendir leikmenn: 4
Uppaldir: 2

11. Fram:
Ögmundur Kristinsson 25

Einar Bjarni Ómarsson 24
Tryggvi Sveinn Bjarnason 31
Ingiberg Ólafur Jónsson 19

Hafsteinn Briem 23
Viktor Bjarki Arnarsson 31
Jóhannes Karl Guðjónsson 34
Orri Gunnarsson 22

Aron Bjarnason 19
Haukur Baldvinsson 24
Arnþór Ari Atlason 21

Meðalaldur: 24,8 ár.
Erlendir leikmenn: 0
Uppaldir: 2

12. Þór:
Sandor Matus 38

Sveinn Elías Jónsson 28
Hlynur Atli Magnússon 24
Orri Freyr Hjaltalín 34
Atli Jens Albertsson 28

Ármann Pétur Ævarsson 28
Sigurður Marínó Kristjánsson 23
Jónas Björgvin Sigurbergsson 20

Kristinn Þór Björnsson 25
Jóhann Helgi Hannesson 24
Þórður Birgisson 31

Meðalaldur: 27,5 ár.
Erlendir leikmenn: 1
Uppaldir: 6



Í hvert byrjunarlið voru valdir þeir ellefu sem spiluðu flesta leiki. Ef einhverjir voru jafnir var fjöldi byrjunarliðsleikja sem skar í sundur. Skylda að hafa einn markvörð í hverju liði. Leikmaður er talinn uppalinn ef hann hefur spilað fyrir félagið undir 2. flokki.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner