Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 20. október 2016 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Evrópudeildin í dag - United mætir Fenerbache
Fær Rooney loksins að byrja fótbotlaleik?
Fær Rooney loksins að byrja fótbotlaleik?
Mynd: Getty Images
Arnór Ingvi mætir til leiks.
Arnór Ingvi mætir til leiks.
Mynd: Getty Images
Evrópudeildin heldur áfram í kvöld en þá fer fram 3. umferð riðlakeppninnar.

Manchester United fær Fenerbache í heimsókn á Old Trafford en Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv fara til Hollands að mæta AZ Alkmaar.

Rapid Wien með Arnór Ingva Traustason í broddi fylkingar fá heimsókn frá Ítalíu þar sem Sassuolo mætir til leiks.

Inter fær svo Southampton í heimsókn í mjög áhugaverðum leik en hér að neðan má sjá alla leiki kvöldins í Evrópudeildinni.

A-riðill:
19:05 Feyenoord - Zorya
19:05 Manchester United - Fenerbache

B-riðill:
19:05 Olympiacos - Astana
19:05 Young Boys - APOEL

C-riðill:
19:05 Mainz 05 - Anderlecht
19:05 Saint-Etienne - FK Qabala

D-riðill:
19:05 AZ Alkmaar - Maccabi Tel Aviv
19:05 Dundalk - Zenit

E-riðill:
19:05 Roma - Austria Wien
19:05 Viktoria Plzen - Astra Giurgiu

:F-riðill:
19:05 Genk - Athletic Club
19:05 Rapid Wien - Sassuolo

G-riðill:
17:00 Celta Vigo - Ajax
17:00 Standard Liege - Panathinaikos

H-riðill:
17:00 Konyaspor - Braga
17:00 Shaktar Donetsk - Gent

I-riðill:
17:00 FC Krasnodar - Schalke
17:00 Salzburg - Nice

J-riðill:
17:00 Qarabag FK - PAOK
17:00 Slovan Liberec - Fiorentina

K-riðill:
17:00 Hapoel Beer Sheva - Sparta Prague
17:00 Inter - Southampton

L-riðill:
17:00 Osmanlispor FK - Villarreal
17:00 Steaua Bucharest - FC Zurich
Athugasemdir
banner
banner
banner