Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 20. nóvember 2014 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Glæsileg jólapeysa.
Glæsileg jólapeysa.
Mynd: Twitter
Grétar Rafn Steinsson: Tár, bros og takkaskór í Hollandi.
Grétar Rafn Steinsson: Tár, bros og takkaskór í Hollandi.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Aron Heiðdal, leikmaður Stjörnunnar:
Ef ég væri með Alzheimer væru björtu hliðarnar að geta horft á geggjaðar bíómyndir aftur og aftur, alltaf mindblowned

Brynjar Ingi Erluson, Fótbolti.net:
Spái því að Ásgeir Marteins elti ástina upp á Skaga og spili með ÍA næsta sumar.

Jón Orri Ólafsson, fyrrum leikmaður Fram:
Framboð og eftirspurn. Verður ekkert mál fyrir þessa stráka sem yfirgáfu Fram að finna sér ný lið. Markaðurinn á Íslandi er við dvergamörk.

Albert Gudmundsson, leikmaður Heerenveen:
Nike tóku mig bara í hlaupatest til að sjá hvaða skór hentuðu best fyrir mig #ait

Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar:
@snjallbert hlakka til að sjá hvaða test Louis Vuitton hendir þér fyrir hvaða taska er best á kallinn

Guðmundur Marinó ‏Ingvarsson, 365:
Pele skoraði þúsundasta markið sitt á þessum degi árið 1969. Hvað þyrftu Ronaldo eða Messi að leika lengi í BNA til að ná því? #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner