Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 21. janúar 2017 17:44
Kristófer Kristjánsson
Reykjavíkurmótið: Fjölnir fór illa með Val
Viðar Ari Jónsson skoraði í dag.
Viðar Ari Jónsson skoraði í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Fjölnir 3 - 0 Valur
1-0 Marcus Solberg ('10)
2-0 Þórir Guðjónsson ('64)
3-0 Viðar Ari Jónsson ('85)

Fjölnir fór illa með Valsmenn á Reykjavíkurmótinu í dag og unnu öruggan 3-0 sigur.

Marcus Solberg kom Fjölnismönnum yfir strax á 10. mínútu og var það eina mark fyrri hálfleiks.

Fyrrum Valsarinn, Þórir Guðjónsson bætti við öðru markinu eftir rúmlega klukkutíma og gulltryggði Viðar Ari Jónsson svo 3-0 sigur á 85. mínútu.

Fjölnir er á toppi B-riðils með sex stig eftir tvo leiki en Valur er með þrjú.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner