Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 21. janúar 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Fyrsti leikur Sverris með Granada
Sverrir Ingi er mættur til Granada.
Sverrir Ingi er mættur til Granada.
Mynd: Getty Images
Spænska úrvalsdeildin heldur áfram göngu sinni í dag og verða fjórir leikir spilaðir. Eins og venjulega þá er frekar rólegur laugardagur í spænska boltanum.

Sverrir Ingi Ingason gekk í raðir Granada í vikunni og hann gæti leikið sinn fyrsta leik með sínu nýja liði í dag þegar Espanyol verður heimsótt.

Topplið Real Madrid, sem hefur aðeins verið að hiksta undanfarnar vikur, fær Malaga í heimsókna á Santiago Bernabeu. Madrídingar eru á toppi deildarinnar, stigi á undan Sevilla, en þetta stórveldi á þó leik til góða.

Tveir síðustu leikir dagsins eru þannig að Deportivo Alaves leikur gegn Leganes kl. 17:30 og lokaleikur dagsins er svo á milli Villareal og Valencia.

Laugardagurinn 21. janúar
12:00 Espanyol - Granada
15:15 Real Madrid - Malaga (Stöð 2 Sport 3)
17:30 Deportivo Alaves - Leganes
19:45 Villareal - Valencia
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 20 12 4 4 39 18 +21 40
2 FK Krasnodar 20 11 6 3 30 17 +13 39
3 Dinamo 20 10 8 2 33 23 +10 38
4 CSKA 20 8 8 4 34 25 +9 32
5 Lokomotiv 20 8 8 4 32 27 +5 32
6 Spartak 20 9 4 7 27 26 +1 31
7 Kr. Sovetov 20 8 5 7 36 31 +5 29
8 Rubin 20 8 5 7 18 23 -5 29
9 Nizhnyi Novgorod 20 8 4 8 17 17 0 28
10 Rostov 20 7 6 7 28 30 -2 27
11 Fakel 20 6 7 7 18 20 -2 25
12 Akhmat Groznyi 20 5 5 10 19 25 -6 20
13 Orenburg 20 4 7 9 21 29 -8 19
14 Ural 20 5 4 11 19 33 -14 19
15 Baltica 20 3 5 12 12 25 -13 14
16 Sochi 20 3 4 13 19 33 -14 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner