Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 21. janúar 2017 20:06
Kristófer Kristjánsson
Þýskaland: Leipzig ekki í vandræðum með Frankfurt
Timo Werner
Timo Werner
Mynd: Getty Images
RB Leipzig 3 - 0 Eintracht Frankfurt
1-0 Marvin Compper ('6 )
2-0 Timo Werner ('45 )
3-0 Jesus Vallejo ('67 , sjálfsmark)
Rautt spjald:Lucas Hradecky, Eintracht Frankfurt ('3)

Leipzig átti ekki í vandræðum með Eintracht Frankfurt í lokaleik þýsku Bundesligunnar í kvöld.

Leikurinn endaði með 3-0 sigri Leipzig. Lucas Hradecky, markmaður Frankfurt fékk að líta rauða spjaldið eftir aðeins þrjár mínútur og var eftirleikurinn auðveldur fyrir Leipzig.

Marvin Compper kom þeim yfir eftir sex mínútur, áður en Timo Werner skoraði annað markið, rétt fyrir hlé.

Jesus Vellejo skoraði svo sjálfsmark í seinni hálfleik og tryggði 3-0 sigur Leipzig. Leipzig er því þrem stigum á eftir Bayern Munchen.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner