Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
   sun 21. janúar 2018 21:02
Ívan Guðjón Baldursson
Binni Gests: Erum að skoða unga stráka
Mynd: ÍR
Brynjar Þór Gestsson, þjálfari ÍR, spjallaði við Fótbolta.net eftir 2-2 jafntefli gegn Fram í Reykjavíkurmótinu.

Brynjar talaði um að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi átök sumarsins, þar sem ÍR mun leika í Inkasso-deildinni.

„Ég var búinn að vera í Vogunum í eitt ár og þetta starf hentaði mér betur," sagði Brynjar, en hann stýrði Þrótti Vogum upp í 2. deild síðasta sumar.

„Við erum að vinna í leikmannamálum. Við erum að skoða unga stráka sem eru að koma upp úr 2. flokk í liðunum í kringum okkur. Svo náum við vonandi að þétta þetta með einum, tveim eða þrem sem eru leikreyndari."

Brynjar segist ánægður með að vera kominn með Björgvin Stefán Pétursson í sínar raðir og efast um að félagið eigi efni á að krækja í hinn reynslumikla Grétar Sigfinn Sigurðarson.

„Við erum ekki komnir svo langt að vera búnir að setja okkur markmið en við ætlum klárlega að gera betur en í fyrra. Við erum með fullt af góðum fótboltamönnum."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner