Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 21. apríl 2017 22:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Góðar líkur á því að Bale spili í El Clasico
Mynd: Getty Images
Gareth Bale, kantmaður Real Madrid, gæti snúið aftur úr meiðslum á sunnudaginn í El Clasico, stærsta leik tímabilsins á Spáni, þegar Madrídingar mæta erkifjendum sínum í Barcelona.

Real Madrid stefnir á að vinna sinn fyrsta spænska deildartitil frá 2012, en liðið er á toppnum fyrir helgina.

Hinn 27 ára gamli Bale hefur misst af síðustu tveimur leikjum sinna manna vegna meiðsla, en hann var mættur á æfingu í gær.

Barcelona, andstæðingar Real Madrid, verða án Neymar í leiknum, en hann er í banni eftir að hafa fengið rauða spjaldið gegn Malaga fyrr í mánuðinum. Bann Neymar var lengt í þrjá leiki eftir að Brasilíumaðurinn klappaði kaldhæðnislega fyrir dómaranum.

Real, sem á einn leik til góða á Barcelona, er með þriggja stiga forskot á toppnum. Leikurinn á sunnudag er gríðarlega þýðingamikill og gæti skorið úr um það hverjir verða meistarar.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 24 15 5 4 44 20 +24 50
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 24 11 8 5 40 32 +8 41
4 Lokomotiv 24 9 11 4 39 32 +7 38
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rostov 24 9 7 8 36 38 -2 34
9 Rubin 24 9 6 9 21 30 -9 33
10 Nizhnyi Novgorod 24 8 4 12 22 30 -8 28
11 Orenburg 24 6 8 10 27 31 -4 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 24 6 6 12 24 38 -14 24
14 Baltica 24 6 5 13 23 28 -5 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner