Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 21. apríl 2017 05:55
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Ísland um helgina - Hver verður meistari meistaranna?
Stjarnan og Breiðablik mætast í Meistarakeppni KSÍ
Stjarnan og Breiðablik mætast í Meistarakeppni KSÍ
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Þróttur Vogum heimsækir KV í Borgunarbikarnum
Þróttur Vogum heimsækir KV í Borgunarbikarnum
Mynd: Þróttur Vogum
HK/Víkingur mætir Álftanesi í C-deild Lengjubikars kvenna
HK/Víkingur mætir Álftanesi í C-deild Lengjubikars kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Íslenski boltinn heldur áfram um helgina en nóg er um að vera!

Boltinn er nú formlega kominn af stað en Borgunarbikar karla hófst um síðustu helgi. Bikarinn heldur áfram um helgina og klárast fyrsta umferðin á mánudag.

Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Breiðbliks mætast í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en liðin háðu mikla baráttu í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar.

Þá verður einnig spilað í C-deild Lengjubikarskvenna um helgina.

föstudagur 21. apríl

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 2
19:00 Þróttur R.-Víkingur Ó. (Eimskipsvöllurinn)
20:15 Augnablik-Grótta (Fífan)

Borgunarbikar karla
19:00 Árborg-KB (JÁVERK-völlurinn)
19:00 Kári-Léttir (Akraneshöllin)
19:00 KV-Þróttur V. (KR-völlur)
20:00 Elliði-Kormákur/Hvöt (Fylkisvöllur)

Meistarakeppni KSÍ konur
19:15 Stjarnan-Breiðablik (Samsung völlurinn)

laugardagur 22. apríl

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 1
13:00 Álftanes-HK/Víkingur (Bessastaðavöllur)
14:00 Afturelding/Fram-ÍR (Varmárvöllur)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 3
15:15 Hamrarnir-Einherji (Boginn)

Borgunarbikar karla
10:00 GG-Snæfell/UDN (Reykjaneshöllin)
14:00 SR-ÍH (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Víðir-Mídas (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Augnablik-Ísbjörninn (Fagrilundur)
14:00 Ægir-Ýmir (Þorlákshafnarvöllur)
14:00 KFS-Hamar (Týsvöllur)
14:00 KF-Tindastóll (KA-völlur)
14:00 Berserkir-Skallagrímur (Víkingsvöllur)
16:00 Álftanes-Vestri (Bessastaðavöllur)
17:00 Geisli A-Nökkvi (KA-völlur)

sunnudagur 23. apríl

Borgunarbikar karla
14:00 KH-Hvíti riddarinn (Valsvöllur)
14:00 Höttur-Sindri (Fellavöllur)
14:00 Vatnaliljur-Úlfarnir (Fagrilundur)
14:00 Dalvík/Reynir-Drangey (KA-völlur)
14:00 Afturelding-Grótta (Varmárvöllur)
14:00 Reynir S.-Kórdrengir (Sandgerðisvöllur)
14:00 Stokkseyri-Kría (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Kóngarnir-Afríka (Eimskipsvöllurinn)
17:00 Gnúpverjar-KFR (Fagrilundur)
20:00 KFG-Vængir Júpiters (Samsung völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner