Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 21. maí 2017 22:45
Magnús Þór Jónsson
Eyjó: Liðin eru að væla undan okkur
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Sigurmark Eyjólfs Héðinssonar fyrir Stjörnuna í kvöld var af dýrari gerðinni.  Við báðum hann um að lýsa því fyrir okkur:

"Það var fast leikatriði, Hilmar er góður spyrnumaður og tók hana.  Setti á Hólmbert sem er góður skallamaður og var ég þarna sem er ágætur skotmaður, boltinn skoppaði einu sinni og ég setti hann í samskeytin þó að varnarmennirnir hafi eitthvað verið að rembast við að reyna að ná honum. Það var geggjað ná honum í markið".

Stjarnan sýndi mikla þolinmæði og pressaði allt til enda.

"Við hættum aldrei að sækja, við trúðum allan tímann að við næðum sigurmarkinu.  Það gefur manni mikla trú, við vorum að öskra hver á annan  að við værum sterkir í lokin eins og við höfum gert í síðustu 4 - 5 leikjum og það gefur manni mikla trú."

Stjarnan er á góðu róli og Eyjólfur segir stemminguna góða.

"Það er mikil stemming og samheldni í liðinu og stemmingin í Garðabæ er góð.  Það gengur vel hjá stelpunum líka og áhorfendur eru að vakna til lífsins í leikjunum, það er geggjað að koma á æfingar og í leiki og vonandi bara batnar þetta bara áfram!

Við erum líka feykisterkir likamlega, liðin eru að væla undan okkur og það er bara gott þegar svoleiðis."


Nánar er rætt við Eyjólf í viðtalinu sem fylgir hér.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner