Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   mán 21. júlí 2014 18:48
Daníel Freyr Jónsson
Byrjunarlið Víkings og Fjölnis: Breytingar á báðum liðum
Aron Elís byrjar hjá Víkingum.
Aron Elís byrjar hjá Víkingum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur og Fjölnir mætast á Víkingsvelli í Pepsi-deild karla klukkan 19:15 og eru byrjunarliðin komin í hús.

Tvær breytingar eru á liði Víkings frá 3-1 sigrinum á Keflavík fyrir viku síðan. Michael Abnett og Pape Mamdou Faye koma inn í liðið í stað Kristinns Magnússonar og Henry Monaghan. Pape er í framlínunni við hlið Arons Elísar Þrándarsonar.

Þá eru sömuleiðis tvær breytingar á liði gestana frá síðasta leik, en Fjölnismenn lágu þá 4-2 gegn ÍBV. Christopher Tsonis heldur sæti sínu eftir að hafa skorað bæði mörk liðsins í þeim leik.

Byrjunarlið Víkings:
1. Ingvar Þór Kale (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic
7. Michael Maynard Abnett
8. Kristinn Jóhannes Magnússon
10. Aron Elís Þrándarson
11. Dofri Snorrason
13. Arnþór Ingi Kristinsson
18. Kjartan Dige Baldursson
20. Pape Mamadou Faye
22. Alan Alexander Lowing

Byrjunarlið Fjölnis:
12. Þórður Ingason (m)
2. Gunnar Valur Gunnarsson
3. Árni Kristinn Gunnarsson
4. Gunnar Már Guðmundsson
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Atli Már Þorbergsson
10. Aron Sigurðarson
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
20. Illugi Þór Gunnarsson
28. Christopher Paul Tsonis
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner