Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fös 21. júlí 2017 22:36
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
4. deild: Elliði sigraði Augnablik
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Augnablik 2-3 Elliði
0-1 Aron Sigurvinsson ('26)
0-2 Daníel Steinar Kjartansson ('35)
0-3 Snæbjörn Valur Ólafsson, sjálfsmark ('55)
1-3 Hjörtur Júlíus Hjartarson, víti ('61)
2-3 Eiríkur Ingi Magnússon ('96)

Augnablik fékk Elliða í heimsókn í eina leik kvöldsins í 4. deild karla. Það var Elliði sem hafði betur að þessu sinni.

Aron Sigurvinsson skoraði fyrsta mark gestanna í Elliða á 26. mínútu, nokkrum mínútum síðar var staðan orðin 0-2 en þá kom Daníel Steinar Kjartansson boltanum í netið.

Staðan var 0-2 í hálfleik en þegar 10 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik komust gestirnir í 0-3.

Augnablik tók svo aðeins við sér eftir það en þeir minnkuðu muninn í eitt mark í blálokin en nær komust þeir ekki og góður sigur Elliða staðreynd.

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner