Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 21. júlí 2017 21:46
Orri Rafn Sigurðarson
Addó: Ég er ekki í þessu til að eiga vini
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég er virkilega stoltur af strákunum en ég er bara svekktur fyrir þeirra hönd"

Sagði Addó eftir dramatískt tapa í laugardalnum í kvöld þar sem úrslitin réðust í uppbótartíma

ÍR voru mun betri aðillinn í þessum leik eins og þeir hafa verið í undanförnum leikjum en þeir hafa ekki skorað nóg

"Ég get ekki tekið neinn vandamál á vellinum það er skömminni skárra að komast í færi heldur en að fá enginn færi þetta fer að detta og við þurfum bara vera þolinmóðir og bíða eftir því að það detti en að sjálfsögðu þurfa menn að líta í eigin barm og af hverju við erum ekki að skora "

Addó og Gregg áttust þó nokkrum sinnum við á hliðarlínunni í kvöld

"Við erum andstæðingar á meðan leik stendur svo getum við bara talað saman eftir leik þannig á það að vera ég er ekki í þessu til að eignast vini þannig ef hann rífur kjaft þá ríf ég kjaft á móti "

Danski dómarinn Jakob Hansen var með flautuna og spjaldaði mikið

"Það er alltaf erfitt þegar við fáum svona dómara í gegnum öll þessi verkefni það er önnur lína í Danmörku og það er komið í undirmeðvitund manna að það sé önnur lína menn pirra sig fyrr en hann dæmdi þetta vel"

Sagði Addó eftir hrikalega svekkjandi 2-1 tap Gegn Þrótti í laugardalnum í kvöld
Athugasemdir
banner
banner
banner