fim 21. ágúst 2014 20:38
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópudeildin: Lyon og Hull í vandræðum
Stuðningsmenn Hull City vonast eftir sigri í síðari leiknum sem verður eftir viku.
Stuðningsmenn Hull City vonast eftir sigri í síðari leiknum sem verður eftir viku.
Mynd: Getty Images
Lyon og Hull City eru í vandræðum eftir tapleiki í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Lyon tapaði fyrir Astra á heimavelli á meðan Hull tókst ekki að skora gegn Lokeren í Belgíu.

Amine Chermiti skoraði þá þrennu í sigri Zürich á Trnava, Club Brugge lagði Grasshoppers og Alfreð Finnbogason var ekki í hóp vegna meiðsla er Real Sociedad sigraði Krasnodar.

Borussia Mönchengladbach rétt marði þá FK Sarajevo í Bosníu og Torino gerði markalaust jafntefli við RNK Split.

Asteras Tripolis 2 - 0 Maccabi Tel Aviv
1-0 P. Mazza ('29)
2-0 G. Zisopoulos ('47)

Grasshoppers 1 - 2 Club Brugge
1-0 M. Lang ('8)
1-1 S. Jahic ('14, sjálfsmark)
1-2 V. Vazquez ('15)

Partizan 3 - 2 Neftci Baku
0-1 Silva Cruz ('11)
0-2 Silva Cruz ('17)
1-2 E. Yunuszade ('29, sjálfsmark)
2-2 P. Grbic ('32)
3-2 E. Yunuszade ('69, sjálfsmark)

Trnava 1 - 3 Zürich
0-1 A. Chermiti ('4)
1-1 J. Vlasko ('14, víti)
1-2 A. Chermiti ('45)
1-3 A. Chermiti ('58)

Lokeren 1 - 0 Hull City
1-0 H. Vanaken ('58)

Lyon 1 - 2 Astra
1-0 Steed Malbranque ('25)
1-1 K. Fatai ('72)
1-2 C. Budescu ('80, víti)
Rautt spjald: L. Rose, Lyon ('78)

RNK Split 0 - 0 Torino

Real Sociedad 1 - 0 Krasnodar
1-0 X. Prieto ('72)

FK Sarajevo 2 - 3 Borussia M'Gladbach
0-1 A. Hahn ('11)
1-1 B. Puzigaca ('26)
1-2 B. Hrgota ('41)
2-2 H. Duljevic ('59)
2-3 B. Hrgota ('73)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner