Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 21. september 2014 07:30
Grímur Már Þórólfsson
Newcastle fylgist með Carroll
Andy Carroll
Andy Carroll
Mynd: Getty Images
Newcastle fylgist með formi Andy Carrol en liðið er talið vilja fá leikmanninn aftur í sínar raður.

Liðið reyndi að fá leikmanninn í sumar en viðræðurnar strönduðu vegna meiðsla leikmannanna.

Leikmaðurinn nálgast þó bata og því gætu félögin hafið viðræður aftur.

Carroll var geysilega vinsæll hjá Newcastle áður en að hann var seldur til Liverpool fyrir 35 milljónir punda. Þeir yrðu því örugglega glaðir með að fá hann aftur.

Carroll var geysilega vinsæll hjá Newcastle áður en að hann var seldur til Liverpool fyrir 35 milljónir punda. Þeir yrðu því örugglega glaðir með að fá hann aftur.
Athugasemdir
banner
banner