Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 22. apríl 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Toppliðin mætast í bikarnum
Hvor fer í undanúrslit, Conte eða Pochettino?
Hvor fer í undanúrslit, Conte eða Pochettino?
Mynd: Getty Images
Það spennandi dagur framundan í enska boltanum. Það eru leikir bæði í ensku úrvalsdeildinnig og í enska bikarnum.

Landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson verður í eldlínunni með Swansea sem mætir Stoke í mikilvægum leik. Swansea er í mikilli fallbaráttu og þarf öll þrjú stig sem þeir geta fengið.

Leikurinn hefst kl. 14:00, en á sama tíma eru þrír aðrir leikir. Þar á meðal leikur West Ham og Everton í Lundúnum.

Stærsti leikur dagsins er þó á Wembley þar sem tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mætast í undanúrslitum enska bikarsins. Nágrannarnir Chelsea og Tottenham mætast kl. 16:15.

Laugardagur 22. apríl
Enska úrvalsdeildin
14:00 Bournemouth - Middlesbrough
14:00 Hull - Watford
14:00 Swansea - Stoke (Stöð 2 Sport 2)
14:00 West Ham - Everton

Enski bikarinn - undanúrslit
16:15 Chelsea - Tottenham (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner