Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   sun 22. apríl 2018 07:30
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Roy Hodgson: Leikmennirnir fundu lausnir í seinni hálfleik
Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Crystal Palace.
Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Crystal Palace.
Mynd: Getty Images
Watford fékk Crystal Palace í heimsókn í gær en leikurinn var hluti af 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, loka niðurstaðan var markalaust jafntefli.

Roy Hodgson knattspyrnustjóri Crystal Palace sagði að sínir menn hefðu verið óheppnir að skora ekki.

„Ég er ánægður með stigið, sérstaklega er ég ánægður með baráttuna hjá leikmönnunum í seinni hálfleik."

„Þegar flautað var til háfleiks vorum við heppnir að vera ekki marki undir, en leikmennirnir fundu lausnir í seinni hálfleik sem var miklu betri en sá fyrri."

„Við vorum óheppnir að skora ekki í lokin, " sagði Roy Hodgson.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner